Ferill 532. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 913  —  532. mál.




Svar



iðnaðarráðherra við fyrirspurn Gísla S. Einarssonar og Ögmundar Jónassonar um rafmagnseftirlit.

    Í fyrirspurninni er óskað eftir tölulegum upplýsingum um fjölda skoðana á háspenntum og lágspenntum raforkuvirkjum og neysluveitum og er því er óhjákvæmilegt að gera stuttlega grein fyrir þeim grundvallarbreytingum sem gerðar voru á fyrirkomulagi rafmagnseftirlits á árinu 1997.
    Í árslok 1996 var fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála hér á landi breytt með lögum nr. 146/96, um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga. Breytingarnar miðuðu að því að koma fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála í nútímalegra horf og draga úr beinu eftirliti stjórnvalda en auka jafnframt ábyrgð fagmanna, eigenda og umráðamanna raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga. Var m.a. gerð skýr krafa um innra öryggisstjórnunarkerfi (gæðakerfi) hjá raforkufyrirtækjum og löggiltum rafverktökum.
    Með innra öryggisstjórnunarkerfi er á kerfisbundinn hátt, með fyrirbyggjandi ráðstöfunum, tryggt að kröfum um gæði vinnu og öryggi búnaðar sé ávallt fullnægt. Tekið hefur verið upp fyrirkomulag þar sem unnið er eftir skilgreindum verklagsreglum og ótvírætt skilgreint hver beri ábyrgð á að lágmarksöryggiskröfum sé fullnægt og á hvern hátt að því sé staðið.
    Löggildingarstofa hefur hins vegar yfireftirlit með því að orkufyrirtæki og löggiltir rafverktakar fari að settum öryggisreglum.

     1.      Hversu margar rafveitur hafa verið skoðaðar árlega sl. þrjú ár:
                  a.      nýjar neysluveitur, heildarskoðun, þ.e. allt rafkerfi viðkomandi húsa,
                  b.      nýjar neysluveitur, hlutaskoðun, þ.e. hversu margar veitur eru aðeins skoðaðar að hluta,
                  c.      gamlar neysluveitur, heildarskoðun, þ.e. íbúðaveitur, atvinnuhúsnæði, sveitaveitur og stærri iðnaðarveitur, svo sem verksmiðjur,
                  d.      háspennuveitur, þ.e. aflstöðvar, tengivirki og háspennulínur?

    Þar sem skoðun á neysluveitum er óviðkomandi skoðun á rafveitum og búnaði þeirra er d-lið svarað hér fyrst.
    Eins og áður hefur komið fram ber raforkufyrirtækjum að koma sér upp innra öryggisstjórnunarkerfi. Það hefur í för með sér að eftirlit með háspenntum og lágspenntum raforkuvirkjum hefur að stórum hluta verið fært til orkufyrirtækjanna sjálfra og ábyrgð eigenda þeirra, umráðamanna eða sérstakra ábyrgðarmanna raforkuvirkja á lögmætu ástandi þeirra gerð ótvíræð.
    Löggildingarstofa lætur framkvæma skoðanir á gæðakerfum raforkufyrirtækja og raforkuvirkjum þeirra til þess að kanna hvort farið hafi verið eftir settum reglum.
    Flest raforkufyrirtæki landsins hafa nú þegar komið sér upp innra öryggisstjórnunarkerfi sem Löggildingarstofa hefur viðurkennt. Skoðunarmenn orkufyrirtækjanna sjálfra, sem skilgreindir eru í öryggisstjórnunarkerfinu, skoða öll ný háspennt og lágspennt raforkuvirki, ásamt raforkuvirkjum í rekstri, samkvæmt skilgreindum verklags- og skoðunarreglum sem Löggildingarstofa hefur sett.
    Faggiltar skoðunarstofur hafa í umboði Löggildingarstofu skoðað innri öryggisstjórnunarkerfi orkufyrirtækjanna, ásamt þeim háspenntu og lágspenntu raforkuvirkjum sem valin hafa verið til skoðunar. Þannig er gengið úr skugga um að orkufyrirtækin farið að settum öryggisreglum.
    Löggildingarstofa hefur látið framkvæma 321 skoðun á innri öryggisstjórnun raforkufyrirtækja (skoðun á skjalfestu kerfi, virknisskoðun, ásamt skoðun raforkuvirkja) á sl. þremur árum. Nánari upplýsingar er að finna í fylgiskjali I.
     Svar við a- og b-lið.
    Eins og áður hefur verið nefnt er gerð krafa um að löggiltir rafverktakar komi sér upp skilgreindu gæðakerfi sem tryggi að öll verk sem þeir vinni séu samkvæmt settum reglum. Það þýðir m.a. að allar nýjar neysluveitur sem rafverktakar hafa tilkynnt hafa þeir skoðað samkvæmt skilgreindum verklags- og skoðunarreglum sem Löggildingarstofa hefur sett. Löggildingarstofa lætur síðan framkvæma skoðanir á gæðakerfum rafverktaka og verkum þeirra til þess að kanna hvort þeir hafi farið að settum reglum.
    Allar nýjar neysluveitur í 1. áhættuflokki (íbúðarhús) sem Löggildingarstofa velur til skoðunar eru skoðaðar í heild sinni ásamt flestum veitum í 2. áhættuflokki. Stærstu veiturnar í 2. áhættuflokki eru þó skoðaðar á þann hátt að aðalrafmagnstafla viðkomandi veitu er skoðuð ásamt greinitöflum og sérstaklega völdum rýmum.
    Skoðanir sem Löggildingarstofa hefur látið framkvæma á gæðakerfum rafverktaka ásamt skoðunum á nýjum neysluveitum í 1. og 2. áhættuflokki sem rafverktakar hafa tilkynnt (heildarskoðunum, hlutaskoðunum) sl. þrjú ár eru 2.040. Frekari upplýsingar um tilkynntar neysluveitur, skoðanir á öryggisstjórnun rafverktaka, ásamt skoðunum á nýjum neysluveitum er að finna í fylgiskjali II.
     Svar við c-lið.
    Talið er að um 120–140 þúsund neysluveitur séu í landinu. Löggildingarstofa lætur árlega skoða hundruð neysluveitna í rekstri úr hinum ýmsu notkunarflokkum til þess að fá sem gleggsta mynd af ástandi raflagna í neysluveitum í rekstri. Upplýsingum um niðurstöður skoðana er síðan komið á framfæri til allra er málið varðar en ekki einungis þeirra sem skoðað var hjá. Sem dæmi má nefna að á síðasta ári stóð Löggildingarstofa fyrir umfangsmikilli athugun á ástandi raflagna í hesthúsum. Rúmlega hundrað hesthús vítt og breitt um landið voru skoðuð af óháðum faggiltum skoðunarstofum samkvæmt skilgreindum verklags- og skoðunarreglum. Markmið með skoðununum var að fá sem gleggsta mynd af ástandi raflagna og rafbúnaðar í hesthúsum og koma ábendingum á framfæri til eigenda og umráðamanna allra hesthúsa í landinu um það sem betur mætti fara.
    Í áliti nefndar sem þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra skipaði árið 1998 (Rafmagnsöryggismál, árangur af breyttu skipulagi, IVR júlí 1999) kemur fram að ef taka ætti upp svipað fyrirkomulag á skoðunum neysluveitna í rekstri og tíðkaðist hér áður þyrfti að skoða mörg þúsund neysluveitur á hverju ári. Kostnaður af þeim skoðunum gæti numið hundruðum milljóna króna.
    Allar neysluveitur í rekstri í 1. áhættuflokki (íbúðarhús) sem Löggildingarstofa lætur skoða eru skoðaðar í heild sinni ásamt stórum hluta af veitum í 2. áhættuflokki. Í stærri og umfangsmeiri veitum í rekstri er sami háttur hafður á og í nýjum umfangsmeiri veitum. Tilteknir hlutar viðkomandi veitu eru skoðaðir, svo sem aðalrafmagnstafla, greinitöflur og ákveðin rými.
    Löggildingarstofa hefur látið framkvæma 1.614 skoðanir á neysluveitum í rekstri sl. þrjú ár. Frekari upplýsingar um heildarskoðun, ásamt hlutaskoðun neysluveitna í rekstri, er að finna í fylgiskjali III.

     2.      Er mikið um að stærri neysluveitur séu aðeins skoðaðar að hluta þar sem skoðunarstofur í rafmagnseftirliti verða að takmarka skoðunartíma fyrir hverja veitu vegna kostnaðar?
    Hafa verður í huga að eins og áður hefur komið fram eru allar nýjar neysluveitur, stórar sem smáar, skoðaðar af löggiltum rafverktökum áður en þær eru tilkynntar. Í skoðun Löggildingarstofu á stærri veitum er kappkostað að skoða aðalrafmagnstöflu viðkomandi veitu ásamt greinitöflum og sérstökum rýmum, til þess að fá sem gleggsta mynd af störfum þess rafverktaka sem unnið hefur verkið. Löggildingarstofa hefur sett skoðunarstofum ákveðin viðmið varðandi skoðunartíma í þessum efnum en telji skoðunarstofa sig þurfa lengri tíma óskar hún eftir því við Löggildingarstofu sem í flestum tilfellum heimilar slíkt.

     3.      Hver er meðalkostnaður rafmagnseftirlitsskoðana neysluveitna sem unnar eru af skoðunarstofum í umboði Löggildingarstofu á:
                  a.      íbúðum í fjölbýlishúsum, annars vegar gömlum og hins vegar nýjum,
                  b.      einbýlis- og raðhúsum,
                  c.      atvinnuhúsnæði, annars vegar heildarskoðun og hins vegar hlutaskoðun,
                  d.      stærri iðnaðarveitum, svo sem verksmiðjum?

     Kostnaður af skoðunum neysluveitna skiptist í kostnað við undirbúning, skoðun og úrvinnslu og skýrslugerð. Þá bætist við kostnaður vegna ferða og uppihalds.
    a. Meðalkostnaður á síðasta ári við skoðanir á nýjum íbúðum í fjölbýlishúsum var 20.410 kr. en meðalkostnaður við skoðun á íbúðum í fjölbýlishúsum í rekstri var 19.449 kr.
     b. Meðalkostnaður á síðasta ári við skoðun á nýjum einbýlis- og raðhúsum var 23.913 kr., en meðalkostnaður við skoðun á einbýlis- og raðhúsum í rekstri var 34.237 kr.
    c. Meðalkostnaður á síðasta ári við skoðun á nýju atvinnuhúsnæði í 2. áhættuflokki var 30.146 kr. (heildarskoðun) en meðalkostnaður við skoðun atvinnuhúsnæðis í rekstri var 45.106 kr. (heildarskoðun).
    e. Meðalkostnaður á síðasta ári við skoðun á nýju atvinnuhúsnæði (stærri iðnaðarveitum) í 2. áhættuflokki var 34.973 kr., en meðalkostnaður við skoðun á atvinnuhúsnæði (stærri iðnaðarveitum) í rekstri var 61.862 kr.


Fylgiskjal I.


Skoðanir öryggisstjórnunarkerfa, rafveitna og iðjuvera,
þ.m.t. úrtaksskoðanir raforkuvirkja, árin 1998–2000.

Heildarfjöldi skoðana: 321
Dags. Verknúmer Staðsetning virkis Virki/Hluti virkis Póststöð
Bæjarveitur Vestmannaeyja, 1 skoðun
07.10.1999 S1726 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi
Eignarhaldsfélagið Kringlan, 2 skoðanir
16.06.2000 20006002 Kringlan 4–12 Dreifistöð nr. 1 103 Reykjavík
16.06.2000 20006003 Kringlan 4–12 Dreifistöð nr. 2 103 Reykjavík
Eimskip hf., 1 skoðun.
18.08.1999 S1625 Eimskip Sundahöfn, Töflur N13- 16 Eimskip Sundahöfn, Töflur N13- 16 104 Reykjavík
Fiskimjöl og lýsi hf., 1 skoðun
04.05.2000 30004001 Lýsi og mjöl Dreifistöð nr. 16 220 Hafnarfjörður
Hitaveita Suðurnesja, 12 skoðanir
27.02.1998 S0275 Helguvík á Suðurnesjum Öll veitan 230 Keflavík
30.09.1999 29910001 Aðveitustöð Radíó Grindavík Allt 240 Grindavík
28.12.1999 29912002 Orkuver 5 Svartsengi Rými 104, hásp.skápar 11kV (vélaskápar) AHA02-AHA03 240 Grindavík
28.12.1999 29912003 Orkuver 5 Svartsengi Rými 105, háspennuskápar 11kV (vélaskápar) BAA01-BAA06 240 Grindavík
28.12.1999 29912004 Orkuver 5 Svartsengi Rými 104, háspennuskápar 11kV (eigin notkun) BBB01-BBA10 240 Grindavík
28.12.1999 29912006 Orkuver 5 Svartsengi Rými 102 spennir 132/33 AET10 240 Grindavík
28.12.1999 29912007 Orkuver 5 Svartsengi Rými 103 spennar: BBT10, BFT10, BFT20, BFT30, BFT40 240 Grindavík
11.02.2000 50002016 Orkuver 5 Svartsengi Orkuver 5, lagnir og búnaður 240 Grindavík
08.06.2000 20006001 Svartsengi – Fitjar 132kV háspennuloftlína 260 Njarðvík
23.06.2000 1-9907-001 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi
20.09.2000 10009003 Virkniskoðun á öryggisstjórnunarkerfi
28.12.2000 29912005 Orkuver 5 Svartsengi Rými 101 spennir 132/11 BAT10 240 Grindavík
Íslenska álfélagið hf., 7 skoðanir
13.12.1998 S0753 Íslenska álfélagið hf. í Straumsvík Dreifistöð nr. 57 í kjallara steypuskála 222 Hafnarfjörður
20.08.1999 S1596 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi 222 Hafnarfjörður
17.04.2000 S2244 Aðveitustöð Íslenska álfélagsins hf. Forskoðun á jarðtengingum fyrir eldvarnarkerfi aflspenna 222 Hafnarfjörður
10.05.2000 S2271 Virkniskoðun á öryggisstjórnunarkerfi
18.05.2000 S2285 Íslenska álfélagið hf. í Straumsvík Dreifistöð nr. 66 við vatnsdælustöð 222 Hafnarfjörður
18.05.2000 S2284 Íslenska álfélagið hf. í Straumsvík Dreifistöð nr. 64 við loftþjöppustöð 1 222 Hafnarfjörður
24.05.2000 S2303 Tengivirki við aðveitustöð Ísals Viðbót við þéttavirki vegna sjöundu yfirsveiflu 222 Hafnarfjörður
Íslenska járnblendifélagið hf., 13 skoðanir
24.06.1999 S1544 Járnblendifélagið Grundartanga Viðbót við 220 kV-tengivirki. 301 Akranes
06.08.1999 S1624 Járnblendifélagið Grundartanga Spennar 220/33, 33/6,6 og 6,6/0,4 kV ásamt rofabúnaði 301 Akranes
27.08.1999 S1659 Járnblendifélagið Grundartanga Spólu- og þéttavirki 301 Akranes
27.08.1999 S1660 Járnblendifélagið Grundartanga Ofnspennar (A, B og C) fyrir ofn nr. 3 301 Akranes
28.08.1999 S1665 Járnblendifélagið Grundartanga Tafla F3.45MC05 301 Akranes
28.08.1999 S1661 Járnblendifélagið Grundartanga Tafla F3.45MC01 301 Akranes
28.08.1999 S1664 Járnblendifélagið Grundartanga Tafla F3.45MC04 301 Akranes
28.08.1999 S1663 Járnblendifélagið Grundartanga Tafla F3.45MC03 301 Akranes
28.08.1999 S1662 Járnblendifélagið Grundartanga Tafla F3.45MC02 301 Akranes
15.03.2000 S2142 Íslenska Járnblendifélagið hf. Töflur og lagnir í hringekjuhúsi 301 Akranes
15.03.2000 S2140 Íslenska Járnblendifélagið hf. Töflur LP-01, LP-02 og töflur fyrir vinnutengla í ofn 301 Akranes
16.03.2000 S2143 Íslenska Járnblendifélagið hf. Tafla LP-03 og lágspennulagnir í reykhreinsivirki 301 Akranes
16.03.2000 S2141 Íslenska Járnblendifélagið hf. Lágspennulagnir og stjórntöflur í ofnhúsi 3 301 Akranes
Landsvirkjun, 58 skoðanir
22.11.1997 + Kröflustöð Vél 2 og rafbúnaður tengdur henni 660 Reykjahlíð
24.02.1998 S0186 Skoðun á ástandi öryggismála. Skoðun á ástandi öryggismála.
17.03.1998 S0290 Spennir og götugreiniskápur fyrir væntanlegar vinnubúðir við inntak Spennir og götugreiniskápur fyrir væntanlegar vinnubúðir við inntak 801 Selfoss
18.03.1998 S0297 Spennar og háspennulagnir fyrir bor í aðrennslisgöngum Spennar og háspennulagnir fyrir bor í aðrennslisgöngum 801 Selfoss
13.06.1998 S0475 Norðurálslínur I og II Norðurálslínur I og II 301 Akranes
11.07.1998 S0550 Sultartangasvæðið Dreifikerfi á miðspennu (11kV) 860 Hvolsvöllur
14.07.1998 S0503 Raflagnir fyrir aðrennslisgangagerð N-svæði Raflagnir fyrir aðrennslisgangagerð N-svæði 801 Selfoss
01.08.1998 S0549 Rafalarofi fyrir rafal 1 Rafalarofi fyirr rafal 1 801 Selfoss
19.11.1998 S0813 Búrfell, endurskoðun Búrfell endurskoðun 801 Selfoss
05.12.1998 S0891 Háspennulína frá Búrfelli að Sandskeiði Búrfellslína 3 A 801 Selfoss
12.12.1998 S0979 Búrfellsstöð Nýtt 245 kV tengivirki. 801 Selfoss
31.12.1998 S0511 Vinnubúðir Sultaranga 860 Hvolsvöllur
29.03.1999 S1221 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi 103 Reykjavík
01.06.1999 S1423 Ljósafoss Dreifistöð 66 kV 801 Selfoss
26.07.1999 S0814 Sigalda, endurskoðun Sigalda, endurskoðun 801 Selfoss
22.09.1999 S1711 Möstur nr. 48–60 í Hrauneyjarfosslínu Jarðvír á Hrauneyjarfosslínu við Sultartanga 860 Hvolsvöllur
22.09.1999 S1710 Háspennulína frá Sultartanga að Búrfelli Sultartangalína 2 860 Hvolsvöllur
27.09.1999 S1720 Tengivirki við Sultartanga Tengivirki 11 kV 801 Selfoss
12.10.1999 S1721 Tengivirki við Sultartangastöð Tengivirki 220 kV 801 Selfoss
16.10.1999 S1795 Sultartangavirkjun, 220 kV rofahús Mæling á jarðskauti 801 Selfoss
03.11.1999 S1818 Sultartangavirkjun Aflstrengir, aflspennir, 11/0,4 kV spennar og töflusk. í rofahúsi 801 Selfoss
18.11.1999 S1894 Aðveitustöð Landsvirkjunar Hrútatungu 132 kV tengivirki, stjórnbúnaður og jafnstraumskerfi 500 Brú
19.11.1999 S1895 Aðveitustöð Landsvirkjunar á Geithálsi 132 og 220 kV tengivirki 103 Reykjavík
24.11.1999 S1900 Sultartangastöð Hluti af 11 kV búnaði og 400 V töflum fyrir vél nr. 1 801 Selfoss
29.11.1999 S1807 Virkniskoðun á öryggisstjórnunarkerfi
30.11.1999 S1901 Búrfellsstöð Viðbót við SF-6 tengivirki 801 Selfoss
02.12.1999 S1920 Sultartangastöð, inntakshús 400 V aðaltafla 801 Selfoss
02.12.1999 S1917 Sultartangastöð, búnaður fyrir vél nr. 1 Tafla 0BJC10, segulmögnunarskápar og jafnstraumskerfi. 801 Selfoss
03.12.1999 S1919 Sultartangastöð, yfirfallshús 11 kV strengir, háspennuskápar, spennir 11/0,4 kV og 801 Selfoss
03.12.1999 S1918 Sultartangastöð, botnlokuhús 11 kV búnaður 801 Selfoss
17.01.2000 S1989 Sultartangastöð Töflur og lagnir við rafala á vél nr. 1 801 Selfoss
24.01.2000 S1994 Sultartangastöð Sultartangi 400 V, vél nr. 2 OBFB10 860 Hvolsvöllur
24.01.2000 S1996 Sultartangastöð Segulmögnum á vél nr. 1
2MKC10GT100 -GU100 og GS100 860 Hvolsvöllur
24.01.2000 S1995 Sultartangastöð 11 kV aflrofi fyrir vél nr. 2 860 Hvolsvöllur
24.01.2000 S2007 Sultartangastöð Sultartangi, töflur og lagnir við rafala, vél 2 860 Hvolsvöllur
24.01.2000 S2006 Sultartangastöð Sultartangi, stjórnskápar fyrir vél nr. 2, töfluh. 860 Hvolsvöllur
24.01.2000 S2005 Sultartangastöð Sultartangi, stjórnskápur fyrir vél nr. 2 860 Hvolsvöllur
24.01.2000 S1997 Sultartangastöð Sultartangi, jafnstraumsk. fyrir vél nr. 2 860 Hvolsvöllur
24.01.2000 S2004 Sultartangastöð Aflspennir fyrir vél nr. 2 860 Hvolsvöllur
24.01.2000 S1998 Sultartangastöð Sultartangi, dreifitafla 400V vél nr. 2 860 Hvolsvöllur
20.03.2000 S2152 Sultartangastöð SUL, ljósa- og tenglalagnir í stöðvarhúsi 860 Hvolsvöllur
20.03.2000 S2157 Sultartangastöð SUL, frárennslisdælustöð í botni stöðvarhúss 860 Hvolsvöllur
20.03.2000 S2155 Sultartangastöð SUL, brúkranar í stöðvarhúsi 860 Hvolsvöllur
20.03.2000 S2154 Sultartangastöð SUL, loftræstikerfi í stöðvarhúsi 860 Hvolsvöllur
20.03.2000 S2153 Sultartangastöð SUL, fólksflutningalyfta í stöðvarhúsi 860 Hvolsvöllur
20.03.2000 S2151 Sultartangastöð SUL, tafla GPO10 og lagnir 860 Hvolsvöllur
21.03.2000 S2163 Sultartangastöð SUL, raflögn fyrir vatnstank 860 Hvolsvöllur
21.03.2000 S2162 Sultartangastöð SUL, brúkrani í rofahúsi 860 Hvolsvöllur
21.03.2000 S2165 Sultartangastöð Götulýsing 860 Hvolsvöllur
21.03.2000 S2160 Sultartangastöð SUL, loftræstikerfi í rofahúsi 860 Hvolsvöllur
21.03.2000 S2158 Sultartangastöð SUL, Inntakshús og húsalagnir 860 Hvolsvöllur
21.03.2000 S2168 Sultartangastöð Djúpdælustöð 860 Hvolsvöllur
21.03.2000 S2166 Sultartangastöð Götulýsing 860 Hvolsvöllur
21.03.2000 S2164 Sultartangastöð SUL, lagnir fyrir ljós, tengla o.fl., kapalgöng 860 Hvolsvöllur
21.03.2000 S2156 Sultartangastöð Jarðtengingar/spennujöfnun í stöðvarhúsi 860 Hvolsvöllur
21.03.2000 S2161 Sultartangastöð SUL, jarðatengingar/spennujöfnun í rofahúsi 860 Hvolsvöllur
21.03.2000 S2159 Sultartangastöð SUL, ljósa- og tenglalagnir í rofahúsi 860 Hvolsvöllur
20.11.2000 S2664 Vatnsfell, vinnubúðir 11 kV dreifing og spennistöðvar 11/0,4 kV 851 Hella
Mjólkursamsalan í Reykjavík, 4 skoðanir
18.10.1999 3-9910-002 Mjólkursamsalan í Reykjavík Bitruháls 1, 11 kV dreifistöð í ísgerð 110 Reykjavík
18.10.1999 3-9910-001 Mjólkursamsalan í Reykjavík Bitruháls 1, 11kV dreifistöð fyrir mjólkurvinnslu 110 Reykjavík
18.10.1999 3-9910-003 Mjólkursamsalan í Reykjavík Bitruháls 1, Ketilhús 11 kV aflrofi og rafskautsk. 110 Reykjavík
23.10.2000 10010001 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi
Norðurál hf., 5 skoðanir
15.05.1998 S0425 Aðveitustöð 401, háspennubúnaður Aðveitustöð 401, háspennubúnaður 301 Akranes
21.05.1998 S0426 Skautsmiðja Spanofnar í skautsmiðju ásamt tengdum búnaði 301 Akranes
16.06.1998 S0744 Dreifistrengir, 6 kV Dreifistrengir, 6 kV 301 Akranes
28.08.1998 S0746 Yfirtónasíur í Aðveitustöð 401 Yfirtónasíur í Aðveitustöð 401 301 Akranes
15.09.1998 S0747 Grundartangi, hafnarsvæði Dreifistöð 407, hafnarsvæði, miðspennuhluti 301 Akranes
Norðurorka, 2 skoðanir
26.10.1999 S1796 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi
18.12.2000 S2671 Virkniskoðun á öryggisstjórnunarkerfi
Orkubú Vestfjarða, 29 skoðanir
03.05.1999 1-9903-001 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi 400 Ísafjörður
30.06.1999 10007001 Öryggisstjórnunarkerfi, viðhaldsskoðun
01.07.1999 1-9906-001 Virkniskoðun á öryggisstjórnunarkerfi 400 Ísafjörður
19.07.1999 3-0001-001 V/Borgarbraut Dreifistöð I, við Borgarbraut 510 Hólmavík
19.07.1999 3-9907-001 V/Borgarbraut Allt (ógilduð í stað 3-0001-001) Dreifistöð I, við Borgarbraut, 510 Hólmavík
19.07.1999 3-9907-002 Seljalandsdalur Seljalandsdalur, dreifistöð II 400 Ísafjörður
20.07.1999 3-9907-007 Hnífsdalur – Ísafjörður Hnífsdalslína, 11kV 400 Ísafjörður
20.07.1999 3-9907-006 Ísafjörður – Beiðidalur Ísafjörður – Breiðidalur, Ísafjarðarlína I 400 Ísafjörður
20.07.1999 3-9907-004 Árvellir Árvellir Hnífsdal, allt, 1/0,4kV 410 Ísafjörður
20.07.1999 2-9907-003 Dreifistöð við Völusteinssræti 12 kV rofar, Völusteinsstræti 415 Bolungarvík
20.07.1999 2-9907-001 Öldugata – Drafnargata Götugreiniskápar, Öldugata- Drafnargata 425 Flateyri
20.07.1999 2-9907-002 Hnífsdalur 11 kV teinrofi Hnífsdal 410 Ísafjörður
21.07.1999 3-9907-005 Stórurð Stórurð, öll stöðin 400 Ísafjörður
21.07.1999 3-9907-003 Menntaskólinn Menntaskólinn, dreifistöð I 400 Ísafjörður
22.07.1999 3-9907-009 Keldeyri – Patreksfjörður Keldeyri – Patreksfjörður , Patreksfjarðarlína 33 kV 460 Tálknafjörður
22.07.1999 2-9907-004 Geiradalur Geiradalur, eldingarvari Reykhólalínu I 380 Króksfjarðarnes
22.07.1999 3-9907-008 Dalbraut 58A Dalbraut 58A, 11/0,4kV 465 Bíldudal
26.07.2000 20007012 Deilistöð, Mánagötu Þéttavirki 400 Ísafjörður
26.07.2000 20007006 Flateyrarlína Þverun yfir veg nr. 64 hjá Fremri-Breiðadal 425 Flateyri
26.07.2000 20007005 Rafstöðin Fossi Spennustillir 400 Ísafjörður
26.07.2000 20007004 Breiðadalslína 1 Þverun yfir veg nr. 60 á Gemlufallsheiði 420 Súðavík
26.07.2000 20007007 Lágspennt dreifikerfi Útgangur frá dreifistöð nr. DD 15225 425 Flateyri
27.07.2000 20007013 Bílastæði við Sundhöll Götulýsing 400 Ísafjörður
27.07.2000 20007011 Birkilaut, Tunguskógi Heimtaug 400 Ísafjörður
27.07.2000 30007002 Lágspennt dreifikerfi og götulýsing Holtahverfi Úrtak frá rofa F (DD15214) og götulýsing frá DD15213 400 Ísafjörður
27.07.2000 20007008 Smábátahöfn Heimtaug 425 Flateyri
27.07.2000 20007009 Skíðaskáli Tungudal Heimtaug 400 Ísafjörður
27.07.2000 30007001 Sundlaug Úrtak úr útgangi „rofi D“ 415 Bolungarvík
27.07.2000 20007010 Þuríðarbraut 8 og 13 Heimtaugar 415 Bolungarvík
Orkuveita Húsavíkur, 8 skoðanir
23.04.1999 S1303 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi 640 Húsavík
19.07.1999 S1591 Virkniskoðun á öryggisstjórnunarkerfi 640 Húsavík
20.07.1999 S1594 Virkisknoðun á öryggisstjórnunarkerfi 640 Húsavík
20.07.1999 S1592 Dreifistöð D05 í félagsheimili Dreifistöð D05 640 Húsavík
21.07.1999 S1593 Garðarsbraut 44 Dreifistöð D23, 2 götugreiniskápar og götuljósastaur 640 Húsavík
21.07.1999 S1595 Dreifistöð OH Raflagnir dreifistöð OH 640 Húsavík
25.02.2000 S2048 Garðarsbraut 27 Dreifistöð D11 við Garðarsbraut 27 640 Húsavík
18.12.2000 S2675 Öryggisstjórnunarkerfi, viðhaldsskoðun
Orkuveita Reykjavíkur, 68 skoðanir
09.09.1998 S0659 Nesjavellir – Korpa Háspennulína 132 kV ásamt háspennustrengjum 108 Reykjavík
12.09.1998 S0733 Raforkuver að Nesjavöllum 11 kV dreifing og dreifispennar 11/0,4 kV 801 Selfoss
13.09.1998 S0732 Raforkuver að Nesjavöllum Strengjakjallari og rafalatengingar 801 Selfoss
13.09.1998 S0731 Raforkuver, Nesjavöllum 132 kV rofabúnaður og aflspennar 801 Selfoss
25.09.1998 S0757 Dreifistöð 313 við Baugshlíð Dreifistöð, lágspennudreifing, 5 skápar, 5 götuljós og heimtaug 270 Mosfellsbær
25.09.1998 S0760 Eyjaslóð 1 Dreifistöð nr. 379, fimm götuljósastólpar og ein heimtaug 101 Reykjavík
26.09.1998 S0759 Dreifistöð 58 við Klepp Dreifistöð 58 og heimtaug fyrir Kleppsspítala 104 Reykjavík
26.09.1998 S0758 Dreifistöð nr. 120, Laugarnesvegur 89 Dreifistöð og ein heimtaug 104 Reykjavík
26.09.1998 S0761 Dreifistöð 15 við Bræðraborgarstíg 36 Dreifistöð 15 og ein heimtaug (Hringbraut 116) 101 Reykjavík
26.09.1998 S0755 Dreifistöð 736, Tryggvagata 17 Dreifistöð, 3 götugreiniskápar, 4 götuljós og 1 heimtaug 101 Reykjavík
28.09.1998 S0756 Dreifistöð 743 við Askalind 2 A Dreifistöð 743, 5 götugreiniskápar og heimtaug 200 Kópavogur
29.09.1998 S0762 Kjalarneslína. 10 staurar (nr. 98–102 og 186–190) 270 Mosfellsbær
13.10.1998 S0754 Dreifistöð 417 við Ármúla 32 Dreifistöð og ein heimtaug 108 Reykjavík
15.10.1998 S0781 Nesjavellir / Korpa Nesjavallalína 132 kV, endurskoðun 108 Reykjavík
19.10.1998 S0805 Dreifistöð á Lækjarmel, Kjalarnesi Jarðskaut fyrir dreifistöð 270 Mosfellsbær
04.02.1999 S0739 Nesjavellir, raforkuver Stjórnskápar fyrir vél 1 801 Selfoss
04.02.1999 S0738 Nesjavellir, raforkuver DC-kerfi 801 Selfoss
04.02.1999 S0772 Nesjavellir, raforkuver Stjórnskápar fyrir 132 kV rofabúnað 801 Selfoss
04.02.1999 S0740 Nesjavellir, raforkuver Stjórnskápar fyrir vél 2 801 Selfoss
06.03.1999 S1438 Landspítalinn (ný dreifistöð) Dreifistöð í Landspítala (háspennuhluti) 101 Reykjavík
05.08.1999 S0774 Nesjavellir, raforkuver Endurskoðun 801 Selfoss
05.08.1999 S0775 Nesjavellir, raforkuver Endurskoðun lágspennutöflu 801 Selfoss
05.08.1999 S0773 Nesjavellir, raforkuver Endurskoðun 801 Selfoss
09.09.1999 S1693 A3 Borgartúni 11 og 132 kV tengivirki 108 Reykjavík
01.11.1999 3-9910-005 Mosfellsbæ, 11kV lína 10 stæðu úrtak Mosfellsbæ, 11kV lína 10 stæðu úrtak 270 Mosfellsbær
05.11.1999 3-9910-011 Dreifistöð 749 Dreifistöð 749
05.11.1999 3-9910-021 Út frá dreifistöð Brekkuland, lágspenna Út frá dreifistöð Brekkuland, lágspenna 270 Mosfellsbær
05.11.1999 3-9910-019 Heimtaug að vatnsveitu við Skarhólabraut Heimtaug að vatnsveitu við Skarhólabraut
05.11.1999 3-9910-013 Dreifistöð 776 Dreifistöð 776
09.11.1999 3-9910-012 Dreifistöð 763 11/0,4 kV Dreifistöð 763 11/0,4 kV
23.11.1999 S1899 Aðveitustöð A6 við Álfhólsveg Öll stöðin 200 Kópavogur
24.11.1999 3-9910-009 Dreifistöð 006 Dreifistöð 006
24.11.1999 3-9910-010 Dreifistöð 008 Dreifistöð 008
24.11.1999 3-9910-018 Lágspenna út frá Héðinsgötu 10 Lágspenna út frá Héðinsgötu 10 101 Reykjavík
24.11.1999 3-9910-017 Út frá dreifistöð 006, lágspenna og götuljós Út frá dreifistöð 006, lágspenna og götuljós
24.11.1999 3-9910-020 Út frá dreifistöð 763, heimtaug að Hamraborg Út frá dreifistöð 763, heimtaug að Hamraborg 200 Kópavogur
25.11.1999 3-9911-008 Dreifistöð 737 Dreifistöð 737
25.11.1999 3-9910-015 Út frá dreifist. 097, lágspenna og götulýsing Út frá dreifistöð 097, lágspennudreifing og götulýsing
25.11.1999 3-9910-007 Dreifistöð 097 Dreifistöð 097
25.11.1999 3-9910-016 Götusk. við Bakkastíg, 17, 157, 167, 163 Götusk. við Bakkastíg, 17, 157, 167, 163
26.11.1999 3-9911-014 Dreifistöð 046, lágspennudreifing Dreifistöð 046, lágspennudreifing
26.11.1999 3-9910-006 Dreifistöð nr. 046 Dreifistöð nr. 046
01.12.1999 3-9910-004 Hamranes – Hnoðraholt 132kV, úrtak Hamranes – Hnoðraholt 132kV,
úrtak
07.12.1999 1-9910-00 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi
08.12.1999 S1859 Gufuketill að Keilugranda 1 Skoðun á háspenntum gufukatli 101 Reykjavík
09.12.1999 S1923 Aðveitustöð A9 í Mosfellsbæ Skoðun á spenni 1 270 Mosfellsbær
01.02.2000 S2008 Gufuketill að Keilugranda 1 Endurskoðun á háspennukatli (S1859) 107 Reykjavík
01.03.2000 1-0004-001 Virkniskoðun á öryggisstjórnunarkerfi
15.03.2000 10003001 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi
15.03.2000 1-0003-001 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi
28.03.2000 S2178 Aðveitustöð A 10 á Kjalarnesi Forskoðun á virki í vinnslu 270 Mosfellsbær
03.04.2000 10004001 Virkniskoðun á öryggisstjórnunarkerfi
03.08.2000 20008001 36 kV rofabúnaður Aðveitustöð, Korpu 110 Reykjavík
20.10.2000 20010001 Deifistöð nr. 756 Hafravatnsrétt 270 Mosfellsbær
20.10.2000 20010004 Dreifistöð nr. 750 Skálatún 270 Mosfellsbær
24.10.2000 20010003 Dreifistöð nr. 921 Keilugrandi 1 107 Reykjavík
24.10.2000 20010002 Dreifistöð nr. 782 Hæðarsmári 7a 200 Kópavogur
24.10.2000 20010005 Lágspennudreifing Hæðarsmári 7a 200 Kópavogur
26.10.2000 30010005 Dreifistöð nr. 436 Kópavogsbraut 115 200 Kópavogur
26.10.2000 30010004 Dreifistöð nr. 369 Þinghólsbraut 17 200 Kópavogur
26.10.2000 30010006 Lágspennudreifing og götulýsing frá dreifistöð 369 Þinghólsbraut 17 200 Kópavogur
30.10.2000 30010003 Dreifistöð nr. 435 Rofabær 7– 9 110 Reykjavík
30.10.2000 30010007 Lágspennudreifing og götulýsing Rofabær 7– 9 110 Reykjavík
01.11.2000 30011001 Götulýsing Kópavogsbraut 115 200 Kópavogur
01.11.2000 30010001 Lágspennudreifing og götulýsing Ljósheimar 14 104 Reykjavík
01.11.2000 30010002 Dreifistöð nr. 314 Ljósheimar 14 104 Reykjavík
04.12.2000 30011002 Dreifistöð nr. 348 Vesturbrún 9 104 Reykjavík
04.12.2000 30011003 Lágspennt dreifikerfi og götulýsing frá dreifistöð 348 Vesturbrún 9 104 Reykjavík
Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík, 2 skoðanir
14.07.1999 S1559 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi
23.02.2000 S2034 Virkniskoðun á öryggisstjórnunarkerfi 105 Reykjavík
Rafveita Hafnarfjarðar, 3 skoðanir
04.05.2000 30005001 Þúfubarð Dreifistöð nr. 36 220 Hafnarfjörður
04.05.2000 30005002 Eyrartröð Dreifistöð nr. 47 220 Hafnarfjörður
21.12.2000 20012001 Dreifistöð nr. 104 Hvaleyrarbakki, Hafnarsvæði 220 Hafnarfjörður
Rafveita Reyðarfjarðar, 1 skoðun
10.12.1999 S1797 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi
Rarik Austurlandi, 19 skoðanir
17.10.1998 S0810 Lína Stuðlar – Fáskrúðsfjörður Stæður 67/68/69/72/73/97/98/ 106/107/110 750 Fáskrúðfjörður
17.10.1998 S0809 Fáskrúðsfjörður Aðveitustöð Fáskrúðsfirði 750 Fáskrúðfjörður
14.08.2000 20007015 Fiskimjölsverksmiðja, Óslandi Dreifistöð, heimtaug 780 Hornafjörður
14.08.2000 20007016 Vogaland Jarðspennistöð og stofnstrengur 765 Djúpivogur
15.08.2000 20007021 Lagarfoss – Sandaskörð Háspennulína, háspennustrengur 11 kV 701 Egilsstaðir
15.08.2000 20007017 Tjaldstæði, Egilsstöðum Heimtaug 700 Egilsstaðir
15.08.2000 20007019 Eyjólfsstaðaskógur, Egilsstöðum Lágspennudreifing 701 Egilsstaðir
15.08.2000 20007018 Höfn við Lagarfljót Heimtaug 700 Egilsstaðir
16.08.2000 20007020 Smábátahöfn, Vopnafirði Heimtaug 690 Vopnafjörður
16.08.2000 20007022 Kötlunesvegur, Miðvangur og Steinholt Götulýsing 685 Bakkafjörður
25.09.2000 30009015 Dreifistöð og lágspennuútg. Einbúablá Við Árhvamm 700 Egilsstaðir
26.09.2000 30009022 Götulýsing Ýmsar götur 735 Eskifjörður
26.09.2000 30009021 Útivirki Stuðlar 730 Reyðarfjörður
27.09.2000 30009017 Jarðspennistöð og heimtaug Við Urriðavatn 701 Egilsstaðir
27.09.2000 30009016 Háspennulína 11 kV Eyvindará – Eiðaþingá 701 Egilsstaðir
27.09.2000 30009018 Jarðspennistöð og heimtaug Við kyndistöð, Einhleypingi 700 Egilsstaðir
27.09.2000 30009019 Dreifistöð í mastri og heimtaug Fljótsbakki 701 Egilsstaðir
27.09.2000 30009020 Dreifistöð í mastri og heimtaug Tókastaðir 701 Egilsstaðir
27.09.2000 30009023 Háspennulína 66 kV Lagarfoss – Eyvindará 701 Egilsstaðir
Rarik Norðurlandi eystra, 4 skoðanir
18.09.2000 S2578 Lundarland í Fnjóskadal Sumarhúsahverfi 601 Akureyri
18.09.2000 S2580 Dreifistöð 59 á Dalvík Skoðaður var 11 kV búnaður og 400 V tafla 620 Dalvík
19.09.2000 S2579 Dreifistöð nr. 56 á Dalvík Öll stöðin ásamt hluta af dreifikerfi og götulýsingu 620 Dalvík
20.09.2000 S2583 Háspennulína Ólafsfjörður – Dalvík Skoðaðar voru stæður 14–29 og 115–131 620 Dalvík
Rarik Norðurlandi vestra, 2 skoðanir
19.09.2000 S2581 Skeiðfossstöð 1 Allur rafbúnaður stöðvarinnar nema liðaverndarskápar 570 Fljót
19.09.2000 S2582 Skeiðfossstöð 2 Háspennuhluti stöðvarinnar 570 Fljót
Rarik Suðurlandi, 59 skoðanir
16.04.1998 S0347 Rarik, Suðurlandi 36 kV jarðstrengur á Landeyjarsandi 860 Hvolsvöllur
22.06.2000 20006020 Undirheimar Heimtaug, stækkun 845 Flúðir
27.06.2000 20006017 Skaftárvellir 1b Heimtaug í íbúðarhús 880 Kirkjubæjarklaustri
27.06.2000 20006016 Reynishverfi, Mýrdal 24kV háspennustrengur 870 Vík
29.06.2000 20006012 Þykkvibær Götulýsing 851 Hella
29.06.2000 20006014 Ártún 1 Heimtaug í íbúðarhús 850 Hella
29.06.2000 20006006 Skammbeinsstaðir – Kaldárholt Háspennustrengur, 11kV 851 Hella
30.06.2000 20006018 Laugar, Gnúpverjahreppi Háspennustrengur, 11kV 801 Selfoss
30.06.2000 20006045 Högnastígur Götulýsing 845 Flúðir
30.06.2000 20006010 Sumarhús (Kattholt) í landi Kambs Heimtaug og dreifiskápur 851 Hella
30.06.2000 20006029 Hótel Flúðir Ný heimtaug 845 Flúðir
30.06.2000 20006036 Smiðjustígur 17b Ný heimtaug 845 Flúðir
30.06.2000 20006011 Kaldárholt, við borholu Dreifistöð 851 Hella
04.07.2000 20006043 Lambaflöt, Reykholtshverfi, Biskupstungnahreppi Heimtaug, götugreiniskápur 213 801 Selfoss
04.07.2000 20006038 Lóð 20, Efri-Reykjum, Biskupstungum Heimtaug í sumarhús 801 Selfoss
04.07.2000 20006023 Efstidalur, lóð 35, Biskupstungum Heimtaug í sumarhús 801 Selfoss
04.07.2000 20006025 Lækjarhvammur, Laugardalshreppi Heimtaug 840 Laugarvatn
04.07.2000 20006026 Grámelur, Grímsneshreppi Dreifistöð og lágspennudreifikerfi 801 Selfoss
04.07.2000 20006027 Gufunessund 1, Hraunborgum, Grímsnesi Heimtaug í sumarhús 801 Selfoss
04.07.2000 20006028 Grámelur. Lóð 5, Grímsneshreppi Ný heimtaug í sumarhús 801 Selfoss
04.07.2000 20006030 Vörðubrúnir 7, landi Úthlíðar, Biskupstungum Heimtaug í sumarhús 801 Selfoss
04.07.2000 20006032 Neðri-Dalur, Biskupstungum Háspennustrengur, 11kV og endastæða 801 Selfoss
04.07.2000 20006037 Refabraut 8, Úthlíð, Biskupstungum Heimtaug í sumarhús 801 Selfoss
04.07.2000 20006034 Geysir, Biskupstungnahreppi Dreifistöð, o.fl. 801 Selfoss
04.07.2000 20006019 Hvítárbraut 47, Vaðnes, Grímsneshreppi Heimtaug í sumarhús 801 Selfoss
04.07.2000 20006031 Sogsvegur 8, Norðurkotsland, Grímsneshreppi Heimtaug í sumarhús 801 Selfoss
04.07.2000 20006040 Ölfusvatn, Grafningshreppi Háspennustrengur, 11kV, dreifistöð og dreifikerfi 801 Selfoss
04.07.2000 20006033 Stallar/Árgil, Biskupstungnahreppi Dreifistöð o.fl. 801 Selfoss
06.07.2000 20006042 Ljósifoss – Selfoss Háspennustrengur, 66 kV, tenging 801 Selfoss
06.07.2000 20006044 Ljósafossskóli, Grafningi Dreifistöð o.fl. 801 Selfoss
06.07.2000 20006039 Ljósifoss – Kaldárhöfði, Grafningi Háspennustrengur, 11kV 801 Selfoss
07.07.2000 20006041 Egilsbraut/Oddabraut/Reykjabraut Götulýsing 815 Þorlákshöfn
07.07.2000 20006021 Svartaskersbryggja Spennistöð 66, lágspennuskápar 815 Þorlákshöfn
07.07.2000 20006024 Hafnarmjöl, Nesbraut Háspennustrengur, 11kV og dreifistöð 815 Þorlákshöfn
07.07.2000 20006022 Nesbraut 5 Heimtaug í Vikurvörur ehf. 815 Þorlákshöfn
11.07.2000 20006013 Gilsbakki 12 Heimtaug 860 Hvolsvöllur
11.07.2000 20006007 Þorvaldseyri Dreifistöð, 11kVA 861 Hvolsvöllur
11.07.2000 20006009 Eyvindarmúli, Fljótshlíð Heimtaug, sumarhús. 861 Hvolsvöllur
11.07.2000 20006015 Steinar I, A-Eyjafjallahreppi Ný heimtaug, þrífösun 861 Hvolsvöllur
11.07.2000 20006008 Steinar, A-Eyjafjallahreppi Dreifistöð, 100kVA o.fl. 861 Hvolsvöllur
11.07.2000 20006005 Hrútafell – Steinar, A-Eyjafjallahreppi 11kV strenglögn 861 Hvolsvöllur
11.07.2000 20006004 Kotvöllur, lóð 2, Hvolhreppi Heimtaug 861 Hvolsvöllur
14.07.2000 20006035 Efri Brú í landi Hamars Heimtaug í sumarhús 801 Selfoss
14.07.2000 20007001 B gata 9 í Miðdalslandi Heimtaug í sumarhús 840 Laugarvatn
14.07.2000 20007003 R gata 4, Miðdalslandi Heimtaug í sumarhús 840 Laugarvatn
14.07.2000 20007002 Tjaldmiðstöð Laugarvatni Heimtaug 840 Laugarvatn
15.08.2000 20007014 Aðveitustöð við Lagarfoss 11 kV teinrofi 701 Egilsstaðir
03.10.2000 30009012 Staurar nr. 301–304 Götulýsing við Hlíðarveg 860 Hvolsvöllur
03.10.2000 30009013 Deifistöð Dreifistöð við Hliððarveg 860 Hvolsvöllur
03.10.2000 30009014 66 kV lína Háspennulína Búrfell – Hvolsvöllur 860 Hvolsvöllur
05.10.2000 30009005 19kV loftlína ásamt jarðstreng Sólheimalína 871 Vík
05.10.2000 30009006 Dreifistöð nr. 601 og útgangandi heimtaug Dreifistöð 871 Vík
05.10.2000 30009007 Dreifistöð nr. 602 og heimtaug Dreifistöð 871 Vík
05.10.2000 30009009 Dreifistöð nr. 604 og heimtaug Dreifistöð 871 Vík
05.10.2000 30009010 Dreifistöð nr. 627 og heimtaug Steig 871 Vík
05.10.2000 30009011 Háspennuskápar og tengingar Víkurbraut 13 870 Vík
05.10.2000 30009008 Dreifistöð nr. 603 og heimtaug Dreifistöð 871 Vík
06.10.2000 30009004 Lágspennuútgangur nr. 5 Frá dreifistöð nr. 830202-58 815 Þorlákshöfn
06.10.2000 30009003 Dreifistöð nr. 830202-58 Dreifistöð 815 Þorlákshöfn
Rarik Vesturlandi, 6 skoðanir
01.04.1998 S0327 Dreifistöðvar 1–4 í Hvalfjarðargöngum Dreifistöðvar 1–4 270 Mosfellsbær
28.10.1998 S0817 Brennimelur 66 kV, 11 kV, DC dreifing og húsnæði 301 Akranes
12.04.2000 S2554 Arnarklettur í Borgarnesi Dreifikerfi og götulýsing í nýtt íbúðarhúsahverfi 310 Borgarnes
11.09.2000 S2552 Dagverðarnes í Skorradal Sumarhúsahverfi 311 Borgarnes
12.09.2000 S2551 Aðveitustöðin Brennimel Allur búnaður Rarik í aðveitustöðinni 301 Akranes
12.09.2000 S2553 Dreifistöð 65 í Klettahverfi í Borgarnesi Dreifistöð 65 310 Borgarnes
Selfossveitur, 9 skoðanir
08.12.1999 1-9907-002 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi
29.08.2000 10009001 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi
12.09.2000 10009002 Virkniskoðun á öryggisstjórnunarkerfi
14.09.2000 30009002 Hamar Dreifistöð 801 Selfoss
14.09.2000 20009004 Frystihús Eyrarbakka Dreifistöð 820 Eyrarbakki
14.09.2000 20009003 Stóra-Hraun Dreifistöð 820 Eyrarbakki
14.09.2000 20009001 Laugardælir Dreifistöð 801 Selfoss
14.09.2000 30009001 Tryggvatorg Dreifistöð 801 Selfoss
19.09.2000 20009002 Langholt Útgangandi jarðstrengir, götulýsing 800 Selfoss
Sementsverksmiðjan hf., 4 skoðanir
26.04.1999 S1380 Mánabraut 20 Raflagnir í sementsskemmu 300 Akranes
27.04.1999 S1381 Mánabraut 20 Spennistöð, lágspennutöflur og
raflögn
300 Akranes
29.04.1999 S1382 Mánabraut 20 Spennistöð SV 300 Akranes
09.02.2000 S1968 Öryggisstjórnunarkerfi, skjalakerfi 300 Akranes
SR-mjöl hf. Helguvík, 1 skoðun
20.01.1998 S0191 Rafskautsketill hjá SR-mjöli í Helguvík Forskoðun á rafskautskatli 230 Keflavík
Fylgiskjal II.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Tilkynntar neysluveitur í 1. áhættuflokki, árin 1998–2000.

1998 1999 2000 Samtals
Bæjarveitur Vestmannaeyja 10 3 15 28
Hitaveita Suðurnesja 9 14 16 39
Orkubús Vestfjarða 18 9 3 30
Orkuveita Húsavíkur 5 1 2 8
Orkuveita Reykjavíkur 966 1.090 1.166 3.222
Rafveita Akraness 15 26 28 69
Rafveita Akureyrar 66 76 78 220
Rafveita Hafnarfjarðar 58 45 121 224
Rafveita Reyðarfjarðar 1 1
Rafveita Sauðárkróks 11 6 2 19
Rarik Austurlandi 28 27 21 76
Rarik Norðurlandi eystra 5 8 7 20
Rarik Norðurlandi vestra 11 18 13 42
Rarik Suðurlandi 91 84 75 250
Rarik Vesturlandi 13 23 25 61
Selfossveitur 11 74 61 146
Heildarfjöldi tilkynntra veitna í 1. flokki 4.455

Tilkynntar neysluveitur í 2. áhættuflokki, árin 1998– 2000.

1998 1999 2000 Samtals
Bæjarveitur Vestmannaeyja 9 14 11 34
Hitaveita Suðurnesja 13 16 36 65
Orkubú Vestfjarða 16 9 14 39
Orkuveita Húsavíkur 4 9 3 16
Orkuveita Reykjavíkur 321 251 376 948
Rafveita Akraness 15 12 14 41
Rafveita Akureyrar 11 13 10 34
Rafveita Hafnarfjarðar 23 20 22 65
Rafveita Reyðarfjarðar 3 2 5
Rafveita Sauðárkróks 6 8 4 18
Rarik Austurlandi 26 28 32 86
Rarik Norðurlandi eystra 7 16 18 41
Rarik Norðurlandi vestra 16 33 48 97
Rarik Suðurlandi 77 50 74 201
Rarik Vesturlandi 20 22 10 52
Selfossveitur 17 56 41 114
Heildarfjöldi tilkynntra veitna í 2. flokki 1.856


Skoðuð öryggisstjórnunarkerfi hjá rafverktökum, árin 1998–2000.
Samtals 72 skoðanir.

Nafn Skoðað
Andrés Elísson 12.2.1998
Ágúst Jónsson 25.10.2000
Ágúst Einarsson 22.8.2000
Ásgeir Páll Matthíasson 25.10.2000
Baldur Ragnarsson 23.8.1999
Benedikt Ólafsson 12.10.2000
Benjamín M. Kjartansson 24.10.2000
Birgir Birgisson 14.8.1998
Bjarni Kr. Jóhannsson 11.8.1998
Bragi Friðfinnsson 17.10.2000
Bragi Kristiansen 1.11.1999
Böðvar Valtýsson 14.8.1998
Daði H. Ragnarsson 7.1.1998
Davíð Logi Dungal 14.8.1998
Eggert Ólafsson 12.8.1998
Einar Á. Yngvason 11.8.1998
Einar H. Hallfreðsson 12.8.1998
Einar Karl Kristinsson 12.8.1998
Einþór Skúlason 11.2.1998
Erlendur Kristjánsson 11.8.1998
Eyþór Steinsson 22.8.2000
Freyr Sigurðsson 25.10.2000
Friðrik Garðarsson 27.10.2000
Gestur Arnarson 18.8.1998
Grétar Svan Kristjánsson 23.8.2000
Guðjón Arnbjörnsson 8.9.1998
Guðjón Þ. Jónsson 22.2.2000
Guðmundur Breiðfjörð 18.8.1998
Guðmundur S. Hallgrímsson 10.2.1998
Guðni Haraldsson 18.8.1998
Gunnar Eiríksson 25.6.1998
Gylfi Karlsson 11.3.1998
Hafliði Árnason 25.6.1998
Harald H. Ísaksen 5.7.2000
Haraldur Einar Leifsson 12.2.1998
Ingólfur Árnason 27.10.2000
Ingólfur Bárðarson 12.10.2000
Ingvar B. Sighvatsson 25.10.2000
Jens Pétur Jóhannsson 12.10.2000
Jóhann Sigurþórsson 22.8.2000
Júlíus Gestsson 22.8.2000
Kristmundur Harðarson 18.8.1998
Lárus Örn Óskarsson 19.9.2000
Líni Hannes Sigurðsson 11.8.1998
Magnús H. Magnússon 11.8.1998
Magnús Lárusson 25.6.1998
Magnús Oddsson 22.8.2000
Magnús Stefánsson 28.9.2000
Matthías Sveinsson 8.11.2000
Ólafur Tr. Kjartansson 12.3.1998
Ómar Hafsteinsson 12.2.1998
Páll Þór Kristjánsson 23.2.1998
Pétur Jóhannsson 21.2.2000
Ragnar Bragason 31.7.2000
Reynir Valtýsson 12.3.1998
Róbert Jón Jack 18.3.1999
Samúel Ágústsson 11.3.1998
Sigurður Ingvarsson 27.7.1998
Sigurður Kristjánsson 25.6.1998
Sigurður Stefán Ólafsson 18.8.1998
Sveinn Guðmundsson 12.2.1998
Sæmundur Valtýsson 10.2.1998
Tómas Jóhannesson 20.11.2000
Valur Sæþór Valgeirsson 11.8.1998
Þorsteinn Aðalsteinsson 8.11.2000
Þorsteinn Pálsson 25.6.1998
Þorvaldur Björnsson 21.7.1998
Þórarinn Hrafnkelsson 11.2.1998
Þráinn Ingólfsson 25.6.1998




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Skoðaðar neysluveitur í 1. áhættuflokki, árin 1998–2000.

1998 1999 2000 Samtals
Bæjarveitur Vestmannaeyja 4 2 6 12
Hitaveita Suðurnesja 4 6 7 17
Orkubú Vestfjarða 5 2 3 10
Orkuveita Húsavíkur 2 2 4
Orkuveita Reykjavíkur 140 167 193 500
Rafveita Akraness 3 10 9 22
Rafveita Akureyrar 15 17 21 53
Rafveita Hafnarfjarðar 24 13 37 74
Rafveita Sauðárkróks 4 1 1 6
Rarik Austurlandi 6 14 9 29
Rarik Norðurlandi eystra 2 2 2 6
Rarik Norðurlandi vestra 3 4 6 13
Rarik Suðurlandi 16 24 28 68
Rarik Vesturlandi 6 7 13 26
Selfossveitur 4 19 14 37
Heildarfjöldi skoðana 877

Skoðaðar neysluveitur í 2. áhættuflokki, árin 1998-2000.

1998 1999 2000 Samtals
Bæjarveitur Vestmannaeyja 7 10 6 23
Hitaveita Suðurnesja 12 10 21 43
Orkubú Vestfjarða 11 8 9 28
Orkuveita Húsavíkur 4 6 3 13
Orkuveita Reykjavíkur 155 140 214 509
Rafveita Akraness 3 8 9 20
Rafveita Akureyrar 10 10 9 29
Rafveita Hafnarfjarðar 20 17 17 54
Rafveita Reyðarfjarðar 3 2 5
Rafveita Sauðárkróks 3 4 2 9
Rarik Austurlandi 25 19 23 67
Rarik Norðurlandi eystra 7 13 10 30
Rarik Norðurlandi vestra 14 21 27 62
Rarik Suðurlandi 38 22 44 104
Rarik Vesturlandi 17 12 10 39
Selfossveitur 13 32 11 56
Heildarfjöldi skoðana 1.091




Fylgiskjal III.


Skoðanir á veitum í rekstri árin 1998–2000.
Skoðanir frá 1998 voru að hluta til í samvinnu við rafveitur.

1998 1999 2000 Samtals
Bæjarveitur Vestmannaeyja
1. áhættuflokkur 1 1
2. áhættuflokkur 10 12 10 32
3. áhættuflokkur 7 3 10
Samtals 43
Hitaveita Suðurnesja
1. áhættuflokkur 1 1
2. áhættuflokkur 4 10 14
3. áhættuflokkur 7 11 18
Samtals 33
Orkubú Vestfjarða
1. áhættuflokkur 38 43 1 82
2. áhættuflokkur 23 39 7 69
3. áhættuflokkur 12 17 5 34
4. áhættuflokkur 5 2 7
Samtals 192
Orkuveita Húsavíkur
2. áhættuflokkur 3 3
3. áhættuflokkur 5 5
Samtals 8
Orkuveita Reykjavíkur
1. áhættuflokkur 72 17 78 167
2. áhættuflokkur 29 157 45 231
3. áhættuflokkur 3 33 1 37
Samtals 435
Rafmagnsveita Reykjavíkur
1. áhættuflokkur 11 11
2. áhættuflokkur 93 24 117
3. áhættuflokkur 15 15
Samtals 143
Rafveita Akraness
1. áhættuflokkur 24 24
Samtals 24
Rafveita Akureyrar
2. áhættuflokkur 8 9 17
3. áhættuflokkur 1 11 12
Samtals 29
Rafveita Hafnarfjarðar
1. áhættuflokkur 2 2
2. áhættuflokkur 1 3 4
3. áhættuflokkur 1 2 3 6
Samtals 12
Rafveita Reyðarfjarðar
2. áhættuflokkur 1 3 4
3. áhættuflokkur 2 2
Samtals 6
Rafveita Sauðárkróks
3. áhættuflokkur 2 2
Samtals 2
Rafveita Akraness
2. áhættuflokkur 10 10
3. áhættuflokkur 6 6
Samtals 16
Rafveita Akureyrar
2. áhættuflokkur 16 16
3. áhættuflokkur 4 4
Samtals 20
Rafveita Hafnarfjarðar
2. áhættuflokkur 13 7 20
3. áhættuflokkur 6 6
Samtals 26
Rarik Austurlandi
1. áhættuflokkur 14 1 15
2. áhættuflokkur 55 18 73
3. áhættuflokkur 36 21 57
4. áhættuflokkur 17 17
Samtals 162
Rarik Norðurlandi eystra
1. áhættuflokkur 25 25
2. áhættuflokkur 16 12 28
3. áhættuflokkur 46 4 50
Samtals 103
Rarik Norðurlandi vestra
1. áhættuflokkur 23 1 24
2. áhættuflokkur 23 6 19 48
3. áhættuflokkur 11 4 4 19
Samtals 91
Rarik Reykjavík
2. áhættuflokkur 3 3
Samtals 3
Rarik Suðurlandi
1. áhættuflokkur 1 1
2. áhættuflokkur 30 23 22 75
3. áhættuflokkur 2 3 4 9
Samtals 85
Rarik Vesturlandi
1. áhættuflokkur 1 19 2 22
2. áhættuflokkur 3 56 15 74
3. áhættuflokkur 14 1 15
4. áhættuflokkur 9 9
Samtals 120
Selfossveitur
1. áhættuflokkur 1 1 2
2. áhættuflokkur 34 2 17 53
3. áhættuflokkur 6 6
Samtals 61
Heildarfjöldi skoðana árin 1998–2000 1.614