Ferill 682. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 1322  —  682. mál.
Nefndarálitum frv. til l. um breyt. á l. um meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafurða, nr. 55 10. júní 1998, með síðari breytingum.

Frá sjávarútvegsnefnd.    Nefndin hefur fjallað um málið. Frumvarpið gerir ráð fyrir að til og með 31. desember 2002 þurfi að leita leyfis fyrir innflutningi lifandi sjávarafurða. Er það framlenging á gildandi ákvæði til bráðabirgða sem gerir ráð fyrir að til og með 30. júní 2001 þurfi slíkt leyfi.
    Árni Steinar Jóhannsson sat fundi nefndarinnar sem áheyrnarfulltrúi og er samþykkur áliti þessu.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 8. maí 2001.Einar K. Guðfinnsson,


form., frsm.


Jóhann Ársælsson.


Kristinn H. Gunnarsson.Svanfríður Jónasdóttir.


Guðmundur Hallvarðsson.


Guðjón A. Kristjánsson.Vilhjálmur Egilsson.


Hjálmar Árnason.