Útbýting 127. þingi, 58. fundi 2002-01-23 13:33:47, gert 23 14:14

Aðild Íslands að INTERREG-áætlun Evrópusambandsins, 400. mál, fsp. SvanJ, þskj. 657.

Ferðakostnaður foreldra barna á meðferðarstofnunum, 398. mál, fsp. ÁRJ, þskj. 655.

Framkvæmd meðlagsgreiðslna umfram lögboðið lágmarksmeðlag, 391. mál, frv. JóhS o.fl., þskj. 647.

Innheimtulög, 394. mál, fsp. JóhS, þskj. 651.

Staða og þróun löggæslu, 392. mál, beiðni JóhS o.fl. um skýrslu, þskj. 649.

Starfslokasamningar hjá Landssímanum, 395. mál, fsp. JóhS, þskj. 652.

Útdráttur og endurgreiðsla húsbréfa, 393. mál, fsp. JóhS, þskj. 650.

Þátttaka almannatrygginga í ferðakostnaði foreldra barna á meðferðarstofnunum, 399. mál, fsp. ÁRJ, þskj. 656.