Tilhögun þingfundar

Þriðjudaginn 05. febrúar 2002, kl. 13:32:17 (4009)

2002-02-05 13:32:17# 127. lþ. 69.92 fundur 308#B tilhögun þingfundar#, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 69. fundur, 127. lþ.

[13:32]

Forseti (Halldór Blöndal):

Ég vil taka það fram að sá háttur verður hafður á við umræður í dag að gert er ráð fyrir að taka fyrst fyrir fyrstu átta dagskrármálin, síðan 15., 16. og 17. mál og síðan áfram 9. og 10. mál o.s.frv. Má gera ráð fyrir því að þingfundur kunni að dragast fram á áttunda tímann en ekki verður kvöldfundur.