Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal

Fimmtudaginn 14. febrúar 2002, kl. 11:35:42 (4638)

2002-02-14 11:35:42# 127. lþ. 78.1 fundur 503. mál: #A virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal# frv., GunnS (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 78. fundur, 127. lþ.

[11:35]

Gunnlaugur Stefánsson (andsvar):

Herra forseti. Þetta er mjög alvarleg villa og getur komið af stað misvísandi skilaboðum. Það væri rétt að hæstv. ráðherra upplýsti okkur í upphafi umræðunnar um hvort fleiri villur sé að finna í texta frv. svo hægt sé að taka tillit til þeirra þegar umræðunni vindur fram.