Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Mánudaginn 18. febrúar 2002, kl. 16:06:03 (4815)

2002-02-18 16:06:03# 127. lþ. 79.11 fundur 493. mál: #A Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins# (lögreglumenn) frv., Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 79. fundur, 127. lþ.

[16:06]

Forseti (Halldór Blöndal):

Ég vil taka fram að ég hef athugað ummæli hv. 13. þm. Reykv., Ögmundar Jónassonar, frá því áðan og er athugasemd hans rétt. Atvik gáfu ekki tilefni til athugasemda forseta og biðst ég afsökunar á því.