Stefna í byggðamálum 2002--2005

Þriðjudaginn 26. febrúar 2002, kl. 14:30:57 (5063)

2002-02-26 14:30:57# 127. lþ. 82.5 fundur 538. mál: #A stefna í byggðamálum 2002--2005# þál., iðnrh. (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 82. fundur, 127. lþ.

[14:30]

Iðnaðarráðherra (Valgerður Sverrisdóttir) (andsvar):

Hæstv. forseti. Þetta er ein af þeim tillögum sem er að sjálfsögðu ekki nákvæmlega útfærð í þessari byggðaáætlun, en hún er sett fram sem möguleiki á því að fólk geti starfað tiltölulega fjarri heimili sínu án þess að af því verði óheyrilegur kostnaður. Þarna er verið að tala um landsbyggðina alla en ekki bara það svæði sem ESA hefur nú viðurkennt sem landsbyggð.