Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal

Fimmtudaginn 04. apríl 2002, kl. 14:17:43 (6944)

2002-04-04 14:17:43# 127. lþ. 110.2 fundur 503. mál: #A virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal# frv. 38/2002, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 110. fundur, 127. lþ.

[14:17]

Forseti (Halldór Blöndal):

Fyrir er tekið 2. dagskrármálið, virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal, stjfrv., 503. mál, þskj. 795, 3. umr. Það hefur (Gripið fram í: Enginn kvatt sér hljóðs.) enginn ... (Gripið fram í.) (SJS: Ha! Bíddu, forseti, hverjir voru að því?) (Gripið fram í: Það hefur enginn kvatt sér hljóðs, enginn.) (Gripið fram í.) Hv. 6. þm. Norðurl. ... (SJS: Það er venjan að bjóða mönnum að mæla fyrir nál., herra forseti. Við vorum með frhnál.) Kveður enginn sér hljóðs? Hv. 3. þm. Norðurl. e. ræðir um fundarstjórn forseta.