Fiskveiðar utan lögsögu Íslands

Laugardaginn 20. apríl 2002, kl. 15:06:18 (8045)

2002-04-20 15:06:18# 127. lþ. 124.64 fundur 670. mál: #A fiskveiðar utan lögsögu Íslands# (norsk-íslenski síldarstofninn) frv. 50/2002, Frsm. 1. minni hluta GAK (flutningsræða)
[prenta uppsett í dálka] 124. fundur, 127. lþ.

[15:06]

Frsm. 1. minni hluta sjútvn. (Guðjón A. Kristjánsson):

Hæstv. forseti. Svo hagar til að forseti þingsins óskar eftir því að ég komi niður. Ef forseti vill fresta fundi í fimm mínútur, þá er það allt í lagi mín vegna.

(Forseti (ÁSJ): Nú verður gert hlé á þessum fundi í fimm mínútur.)