Stjórn fiskveiða

Mánudaginn 08. október 2001, kl. 19:34:13 (253)

2001-10-08 19:34:13# 127. lþ. 5.4 fundur 3. mál: #A stjórn fiskveiða# (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.) frv., sjútvrh. (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 5. fundur, 127. lþ.

[19:34]

Sjávarútvegsráðherra (Árni M. Mathiesen) (andsvar):

Herra forseti. Endurskoðunarnefndin leitast við að auka sveigjanleikann með því að leggja til tillögur um meira frelsi í framsali. (ÖS: En nú þýðir það ekki.) En eins og fram kemur í nál. með frv. var það Samfylkingin sem hafnaði málamiðlunartillögu um fyrningarleið.