Tilkynning um dagskrá

Miðvikudaginn 14. nóvember 2001, kl. 13:35:17 (1505)

2001-11-14 13:35:17# 127. lþ. 28.92 fundur 136#B tilkynning um dagskrá#, Forseti ÍGP
[prenta uppsett í dálka] 28. fundur, 127. lþ.

[13:35]

Forseti (Ísólfur Gylfi Pálmason):

Um kl. 3.30 í dag fer fram umræða utan dagskrár um brottkast afla. Málshefjandi er hv. þm. Jóhann Ársælsson. Hæstv. sjútvrh. Árni M. Mathiesen verður til andsvara.

Ráð var fyrir því gert að fyrirspurnatíma yrði fram haldið kl. 6 vegna þess hve margar fyrirspurnir liggja fyrir. Nú hafa orðið nokkur forföll svo óvíst er hvort af því verði. Það verður að koma í ljós þegar líður á fundinn.