Umgengni um nytjastofna sjávar

Þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 16:31:31 (1822)

2001-11-20 16:31:31# 127. lþ. 32.6 fundur 286. mál: #A umgengni um nytjastofna sjávar# (brottkast afla) frv., SI (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 32. fundur, 127. lþ.

[16:31]

Sigríður Ingvarsdóttir (andsvar):

Herra forseti. Ég ætla að svara fyrri spurningunni með annarri spurningu: Getur hv. þm. reiknað út þennan hagnað?

Ég var að benda á að ekki er hægt að reka allan þennan flota með hagnaði. Það er ekki hægt. Það er það sem ég er alltaf að segja. (KLM: Er ekki leigukvótaverð of hátt?)

Varðandi seinni spurninguna segi ég bara: Það er álitamál.