Fjárlög 2002

Miðvikudaginn 28. nóvember 2001, kl. 13:23:53 (2087)

2001-11-28 13:23:53# 127. lþ. 37.1 fundur 1. mál: #A fjárlög 2002# frv. 158/2001, SvH (um atkvæðagreiðslu)
[prenta uppsett í dálka] 37. fundur, 127. lþ.

[13:23]

Sverrir Hermannsson (um atkvæðagreiðslu):

Herra forseti. Þar sem fjárlagafrv. er að svo komnu ófullburða með öllu sjá þingmenn Frjálslynda flokksins ekki ástæðu til að taka afstöðu til einstakra tillagna sem þar kunna að vera og munu sitja hjá við málamyndaafgreiðslu frv. nú.