Húsnæðismál

Föstudaginn 14. desember 2001, kl. 10:53:58 (3312)

2001-12-14 10:53:58# 127. lþ. 55.5 fundur 358. mál: #A húsnæðismál# (afskrift af skuldum sveitarfélaga) frv. 155/2001, félmrh. (grein fyrir atkvæði)
[prenta uppsett í dálka] 55. fundur, 127. lþ.

[10:53]

Félagsmálaráðherra (Páll Pétursson):

Herra forseti. Ég tel einboðið að athuga þetta mál á milli umræðna og ég þakka hv. 3. þm. Norðurl. e. fyrir. Það var aldrei meiningin að sveitarfélög þyrftu að vera komin í gjörgæslu til þess að þeirri heimild væri beitt eða hægt væri að beita slíkri heimild.