Dagskrá 127. þingi, 8. fundi, boðaður 2001-10-10 23:59, gert 10 16:6
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 10. okt. 2001

að loknum 7. fundi.

---------

    • Til heilbrigðisráðherra:
  1. Innkaup heilbrigðisstofnana, fsp. ÁRJ, 64. mál, þskj. 64.
  2. Lyfjastofnun, fsp. EKG, 104. mál, þskj. 104.
    • Til iðnaðarráðherra:
  3. Mat umsjónarnefndar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma á gildi lands norðan Vatnajökuls, fsp. KolH, 100. mál, þskj. 100.
  4. Orkukostnaður lögbýla, fsp. EKG, 105. mál, þskj. 105.
    • Til viðskiptaráðherra:
  5. Kynning á alþjóðlegum viðskiptafélögum, fsp. ÖJ, 117. mál, þskj. 117.
    • Til umhverfisráðherra:
  6. Lífríkið á Hornströndum, fsp. EKG, 103. mál, þskj. 103.
    • Til dómsmálaráðherra:
  7. Skemmtanahald á útihátíðum, fsp. KolH, 107. mál, þskj. 107.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Sala á hlutabréfum Landssímans hf. (umræður utan dagskrár).
  2. Fjárhagsvandi Ríkisútvarpsins (umræður utan dagskrár).