Dagskrá 127. þingi, 9. fundi, boðaður 2001-10-11 10:30, gert 16 14:16
[<-][->]

9. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. okt. 2001

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Fjáraukalög 2001, stjfrv., 128. mál, þskj. 128. --- 1. umr.
  2. Heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, stjfrv., 115. mál, þskj. 115. --- 1. umr.
  3. Rafræn eignarskráning verðbréfa, stjfrv., 132. mál, þskj. 132. --- 1. umr.
  4. Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar, stjfrv., 136. mál, þskj. 136. --- 1. umr.
  5. Iðnaðarlög, stjfrv., 137. mál, þskj. 137. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framhald umræðu um fjáraukalög 2001 (um fundarstjórn).
  2. Kjaramál sjúkraliða (umræður utan dagskrár).