Dagskrá 127. þingi, 48. fundi, boðaður 2001-12-11 13:30, gert 11 19:1
[<-][->]

48. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. des. 2001

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Tekjuskattur og eignarskattur o.fl., stjfrv., 114. mál, þskj. 515, brtt. 471, 524 og 528. --- 3. umr.
  2. Húsnæðismál, stjfrv., 358. mál, þskj. 509. --- 1. umr.
  3. Getraunir, stjfrv., 314. mál, þskj. 390. --- 1. umr.
  4. Bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 347. mál, þskj. 468. --- 1. umr.
  5. Starfsemi Byggðastofnunar og framvinda byggðaáætlunar, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Atkvæðagreiðsla við 3. umr. fjárlaga (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Lokaumræða um frv. um tekjuskatt og eignarskatt o.fl. (athugasemdir um störf þingsins).