Dagskrá 127. þingi, 75. fundi, boðaður 2002-02-12 13:30, gert 13 8:13
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 12. febr. 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Einkaleyfi, stjfrv., 453. mál, þskj. 723. --- 1. umr.
 2. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 363. mál, þskj. 527. --- 1. umr.
 3. Rafeyrisfyrirtæki, stjfrv., 454. mál, þskj. 724. --- 1. umr.
 4. Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, stjfrv., 489. mál, þskj. 774. --- 1. umr.
 5. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, þáltill., 43. mál, þskj. 43. --- Fyrri umr.
 6. Virkjun Hvalár í Ófeigsfirði, þáltill., 54. mál, þskj. 54. --- Fyrri umr.
 7. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frv., 112. mál, þskj. 112. --- 1. umr.
 8. Gjaldþrotaskipti, frv., 177. mál, þskj. 178. --- 1. umr.
 9. Endurreisn íslensks skipaiðnaðar, þáltill., 306. mál, þskj. 380. --- Fyrri umr.
 10. Vistvænt eldsneyti á Íslandi, þáltill., 343. mál, þskj. 459. --- Fyrri umr.
 11. Flutningur verkefna frá stjórnsýslustofnunum til sýslumannsembætta á landsbyggðinni, þáltill., 488. mál, þskj. 773. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilhögun þingfundar.