Dagskrá 127. þingi, 101. fundi, boðaður 2002-03-20 23:59, gert 20 16:52
[<-][->]

101. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 20. mars 2002

að loknum 100. fundi.

---------

    • Til landbúnaðarráðherra:
  1. Jarðalög, fsp. ÁRJ, 429. mál, þskj. 689.
  2. Endurskoðun jarðalaga, fsp. SJóh, 561. mál, þskj. 881.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  3. Lyf sem falla út af sérlyfjaskrá, fsp. SJS, 447. mál, þskj. 716.
  4. Breyting á reglugerð nr. 68/1996, fsp. MF, 529. mál, þskj. 833.
    • Til samgönguráðherra:
  5. Úrbætur í fjarskiptamálum á Norðausturlandi, fsp. SJS, 498. mál, þskj. 788.
  6. Skýrslur rannsóknarnefndar sjóslysa, fsp. LB, 542. mál, þskj. 847.
  7. Fjarskiptasamband á Hólmavík og í nærsveitum, fsp. JB, 571. mál, þskj. 894.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  8. Kræklingarækt, fsp. KVM, 513. mál, þskj. 811.
    • Til dómsmálaráðherra:
  9. Aukið lögreglueftirlit, fsp. RG, 557. mál, þskj. 877.
    • Til iðnaðarráðherra:
  10. Vistvænt eldsneyti, fsp. RG, 585. mál, þskj. 914.