Fundargerð 127. þingi, 7. fundi, boðaður 2001-10-10 13:30, stóð 13:30:35 til 13:33:40 gert 10 13:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

miðvikudaginn 10. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að í upphafi fyrirspurnafundarins færu fram tvær utandagskrárumræður; hin fyrri að beiðni hv. 7. þm. Reykv. og hin síðari að beiðni 3. þm. Norðurl. e.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um kosningu embættismanna alþjóðanefnda.

[13:31]

Forseti tilkynnti að bréf hefðu borist um kosningu embættismanna eftirtalinna alþjóðanefnda:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Einar K. Guðfinnsson formaður og Jóhanna Sigurðardóttir varafomaður.

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins: Lára Margrét Ragnarsdóttir formaður og Ólafur Örn Haraldsson varaformaður.

Íslandsdeild NATO-þingsins: Tómas Ingi Olrich formaður og Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Ísólfur Gylfi Pálmason formaður og Sigríður Jóhannesdóttir varaformaður.

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins: Einar Oddur Kristjánsson formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA: Vilhjálmur Egilsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Íslandsdeild þings Vestur-Evrópusambandsins: Kristján Pálsson formaður og Katrín Fjeldsted varaformaður.

Íslandsdeild ÖSE: Magnús Stefánsson formaður og Ásta R. Jóhannesdóttir varaformaður.


Tekjuskattur og eignarskattur o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 114. mál (skatthlutföll, verðbólguleiðréttingar, einstaklingar í atvinnurekstri o.fl.). --- Þskj. 114.

[13:32]

Fundi slitið kl. 13:33.

---------------