Fundargerð 127. þingi, 13. fundi, boðaður 2001-10-17 23:59, stóð 13:35:21 til 16:00:52 gert 18 8:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

miðvikudaginn 17. okt.,

að loknum 12. fundi.

Dagskrá:


Stækkun Evrópusambandsins.

Fsp. RG, 82. mál. --- Þskj. 82.

[13:35]

Umræðu lokið.


Endurskoðun á EES-samningnum.

Fsp. RG, 83. mál. --- Þskj. 83.

[13:50]

Umræðu lokið.


Fjölskyldustefna utanríkisþjónustunnar.

Fsp. MF, 113. mál. --- Þskj. 113.

[14:06]

Umræðu lokið.


Nýtt byggðakort ESA á Suðurnesjum.

Fsp. KPál, 121. mál. --- Þskj. 121.

[14:19]

Umræðu lokið.


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

Fsp. ÁRJ, 63. mál. --- Þskj. 63.

[14:34]

Umræðu lokið.


Réttarstaða erlendra kvenna.

Fsp. MF, 70. mál. --- Þskj. 70.

[14:52]

Umræðu lokið.

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Endurgreiðsla virðisaukaskatts.

Fsp. RG, 84. mál. --- Þskj. 84.

[15:08]

Umræðu lokið.


Tillögur vegsvæðanefndar.

Fsp. RG, 85. mál. --- Þskj. 85.

[15:15]

Umræðu lokið.


Meðlagsgreiðslur.

Fsp. MF, 86. mál. --- Þskj. 86.

[15:32]

Umræðu lokið.


Stytting rjúpnaveiðitímans.

Fsp. SJS, 94. mál. --- Þskj. 94.

[15:45]

Umræðu lokið.

[15:59]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 16:00.

---------------