Fundargerð 127. þingi, 17. fundi, boðaður 2001-10-31 13:30, stóð 13:30:01 til 14:02:16 gert 31 14:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

miðvikudaginn 31. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram þennan dag; hin fyrri um kl. 3 að beiðni hv. 3. þm. Suðurl. og hin síðari um kl. 3.30 að beiðni hv. 6. þm. Norðurl. e.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Rekstur vélar Flugmálastjórnar.

[13:33]

Málshefjandi var Gísli S. Einarsson.


Rekstur Ríkisútvarpsins, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvH, 7. mál. --- Þskj. 7.

[13:58]


Áfangaskýrsla um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ og ÞSveinb, 9. mál. --- Þskj. 9.

[13:59]


Lífeyrissjóður sjómanna, frh. 1. umr.

Frv. GAK, 10. mál (iðgjöld). --- Þskj. 10.

[13:59]


Landsdómur, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 12. mál. --- Þskj. 12.

[13:59]


Ráðherraábyrgð, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[14:00]


Kosningar til Alþingis, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvH og GAK, 13. mál. --- Þskj. 13.

[14:00]


Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ, 17. mál. --- Þskj. 17.

[14:01]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 185. mál (kynferðisbrot gegn börnum). --- Þskj. 192.

[14:01]

Fundi slitið kl. 14:02.

---------------