Fundargerð 127. þingi, 18. fundi, boðaður 2001-10-31 23:59, stóð 14:02:20 til 16:14:42 gert 31 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

miðvikudaginn 31. okt.,

að loknum 17. fundi.

Dagskrá:


Kostnaður við heilbrigðisþjónustu á Evrópska efnahagssvæðinu.

Fsp. ÁMöl, 147. mál. --- Þskj. 147.

[14:02]

Umræðu lokið.


Markaðssetning lyfjafyrirtækja.

Fsp. ÁRJ, 149. mál. --- Þskj. 149.

[14:16]

Umræðu lokið.


Áfallahjálp.

Fsp. ÁRJ, 166. mál. --- Þskj. 167.

[14:29]

Umræðu lokið.

[14:44]

Útbýting þingskjala:


Háspennulínur í jörð.

Fsp. KF, 154. mál. --- Þskj. 154.

[14:44]

Umræðu lokið.


Kynning á evrunni.

Fsp. ÞSveinb, 197. mál. --- Þskj. 208.

[14:58]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Lyfjanotkun ungmenna í framhaldsskólum.

[15:04]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Skýrsla Byggðastofnunar um byggðarlög í sókn og vörn.

[15:37]

Málshefjandi var Árni Steinar Jóhannsson.

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 16:14.

---------------