
20. FUNDUR
föstudaginn 2. nóv.,
kl. 10.30 árdegis.
[10:32]
Athugasemdir um störf þingsins.
Ummæli sjávarútvegsráðherra á aðalfundi LÍÚ.
Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.
Um fundarstjórn.
Ummæli sjávarútvegsráðherra á aðalfundi LÍÚ, ræðutími o.fl.
Málshefjandi var Sverrir Hermannsson.
Náttúruvernd, frh. 1. umr.
Stjfrv., 159. mál (Náttúruverndarráð o.fl.). --- Þskj. 160.
Umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, frh. 1. umr.
Stjfrv., 160. mál (gjald til Náttúruverndarráðs). --- Þskj. 161.
Leigubifreiðar, frh. 1. umr.
Stjfrv., 167. mál (heildarlög). --- Þskj. 168.
Póstþjónusta, frh. 1. umr.
Stjfrv., 168. mál (heildarlög). --- Þskj. 169.
Girðingarlög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 180. mál (heildarlög). --- Þskj. 183.
Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, frh. 1. umr.
Stjfrv., 150. mál (EES-reglur). --- Þskj. 150.
Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 1. umr.
Frv. GAK, 16. mál (lausir kjarasamningar o.fl.). --- Þskj. 16.
Enginn tók til máls.
Stjórn fiskveiða, 1. umr.
Stjfrv., 193. mál (krókaaflamarksbátar). --- Þskj. 204.
[Fundarhlé. --- 12:56]
[15:26]
[Fundarhlé. --- 16:20]
[17:11]
Umræðu frestað.
Út af dagskrá voru tekin 8.--13. mál.
Fundi slitið kl. 17:13.
---------------