
25. FUNDUR
fimmtudaginn 8. nóv.,
kl. 10.30 árdegis.
[10:31]
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Vesturl.
Athugasemdir um störf þingsins.
Fundur í heilbr.- og trn. með fulltrúum sjúkraliða.
Málshefjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.
Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 1. umr.
Stjfrv., 230. mál (eftirlitsgjald). --- Þskj. 256.
[11:40]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vátryggingasamningar og Viðlagatrygging Íslands, 1. umr.
Frv. MF o.fl., 31. mál (tjón á húseignum, endurstofnverð o.fl.). --- Þskj. 31.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Brunatryggingar, 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 42. mál (afskrift brunabótamats). --- Þskj. 42.
Umræðu frestað.
[Fundarhlé. --- 13:03]
[13:33]
Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 1. umr.
Stjfrv., 230. mál (eftirlitsgjald). --- Þskj. 256.
Vátryggingasamningar og Viðlagatrygging Íslands, frh. 1. umr.
Frv. MF o.fl., 31. mál (tjón á húseignum, endurstofnverð o.fl.). --- Þskj. 31.
Umræður utan dagskrár.
Reglur um notkun á vél Flugmálastjórnar.
Málshefjandi var Gísli S. Einarsson.
Brunatryggingar, frh. 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 42. mál (afskrift brunabótamats). --- Þskj. 42.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tryggingarskilmálar vátryggingafélaga, fyrri umr.
Þáltill. GE o.fl., 59. mál. --- Þskj. 59.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Heilbrigðisþjónusta, 1. umr.
Stjfrv., 229. mál (Heyrnar- og talmeinastöð). --- Þskj. 255.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningsbundnir gerðardómar, 1. umr.
Stjfrv., 203. mál (fullnusta erlendra gerðardóma). --- Þskj. 228.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Velferðarsamfélagið, fyrri umr.
Þáltill. ÖJ o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almannatryggingar, 1. umr.
Frv. MF o.fl., 27. mál (sálfræðiþjónusta). --- Þskj. 27.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, fyrri umr.
Þáltill. ÁRÁ o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44.
[16:54]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 1. umr.
Frv. GE o.fl., 60. mál (umsóknarfrestur). --- Þskj. 60.
[17:08]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá var tekið 10. mál.
Fundi slitið kl. 17:09.
---------------