Fundargerð 127. þingi, 26. fundi, boðaður 2001-11-12 15:00, stóð 15:00:09 til 19:16:06 gert 13 8:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

mánudaginn 12. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[15:02]

Forseti gat þess að hann mundi taka fyrir fyrstu tvö dagskrármálin áður en athugasemdir um störf þingsins yrðu leyfðar.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Forseti las bréf þess efnis að Drífa Snædal tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 13. þm. Reykv.


Rannsókn kjörbréfs.

[15:04]

Forseti las bréf þess efnis að Gunnar Pálsson tæki sæti Þuríðar Backman, 5. þm. Austurl.

Drífa Snædal, 13. þm. Reykv., og Gunnar Pálsson, 5. þm. Austurl., undirrituðu drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Lánskjaravísitalan.

[15:07]

Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.


Málefni Raufarhafnar.

[15:15]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Dagur sjálfboðaliðans.

[15:21]

Spyrjandi var Lára Margrét Ragnarsdóttir.


Reglur um flutning hættulegra efna um jarðgöng.

[15:26]

Spyrjandi var Guðjón Guðmundsson.


Loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna í Marrakesh.

[15:33]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[15:42]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Fundur í heilbr.- og trn. með fulltrúum sjúkraliða.

[16:01]

Málshefjandi var Jónína Bjartmarz.


Brunatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 42. mál (afskrift brunabótamats). --- Þskj. 42.

[16:08]


Tryggingarskilmálar vátryggingafélaga, frh. fyrri umr.

Þáltill. GE o.fl., 59. mál. --- Þskj. 59.

[16:08]


Heilbrigðisþjónusta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 229. mál (Heyrnar- og talmeinastöð). --- Þskj. 255.

[16:09]


Velferðarsamfélagið, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[16:09]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 27. mál (sálfræðiþjónusta). --- Þskj. 27.

[16:09]


Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRÁ o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44.

[16:10]


Samningsbundnir gerðardómar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 203. mál (fullnusta erlendra gerðardóma). --- Þskj. 228.

[16:10]


Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frh. 1. umr.

Frv. GE o.fl., 60. mál (umsóknarfrestur). --- Þskj. 60.

[16:10]


Heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 2. umr.

Stjfrv., 115. mál. --- Þskj. 115, nál. 298, brtt. 299.

[16:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan opinberra framkvæmda, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 6. mál (eftirlit, Framkvæmdasýslan, samstarfsnefnd o.fl.). --- Þskj. 6.

[16:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[17:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vatnalög, 1. umr.

Frv. SJS og KolH, 11. mál (vatnaflutningar). --- Þskj. 11.

[17:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 22. mál (kynlífsþjónusta, klám). --- Þskj. 22.

[18:07]

[18:24]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðismál, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 41. mál (matsverð fasteigna). --- Þskj. 41.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Óhefðbundnar lækningar, fyrri umr.

Þáltill. LMR o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33.

[18:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárreiður ríkisins, 1. umr.

Frv. JB, 26. mál (fjáraukalög). --- Þskj. 26.

[18:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilsuvernd í framhaldsskólum, fyrri umr.

Þáltill. ÁMöl o.fl., 37. mál. --- Þskj. 37.

[18:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök, fyrri umr.

Þáltill. KF o.fl., 38. mál. --- Þskj. 38.

[19:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:16.

---------------