Fundargerð 127. þingi, 27. fundi, boðaður 2001-11-13 13:30, stóð 13:30:01 til 17:12:28 gert 14 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

þriðjudaginn 13. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum um fyrstu 11 dagskrármálin færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 11. þm. Reykv.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, frh. 2. umr.

Stjfrv., 115. mál. --- Þskj. 115, nál. 298, brtt. 299.

[13:32]


Skipan opinberra framkvæmda, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 6. mál (eftirlit, Framkvæmdasýslan, samstarfsnefnd o.fl.). --- Þskj. 6.

[13:34]


Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[13:35]


Vatnalög, frh. 1. umr.

Frv. SJS og KolH, 11. mál (vatnaflutningar). --- Þskj. 11.

[13:35]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 22. mál (kynlífsþjónusta, klám). --- Þskj. 22.

[13:35]


Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[13:36]


Húsnæðismál, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 41. mál (matsverð fasteigna). --- Þskj. 41.

[13:36]


Óhefðbundnar lækningar, frh. fyrri umr.

Þáltill. LMR o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33.

[13:38]


Fjárreiður ríkisins, frh. 1. umr.

Frv. JB, 26. mál (fjáraukalög). --- Þskj. 26.

[13:38]


Heilsuvernd í framhaldsskólum, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁMöl o.fl., 37. mál. --- Þskj. 37.

[13:38]


Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök, frh. fyrri umr.

Þáltill. KF o.fl., 38. mál. --- Þskj. 38.

[13:39]


Umræður utan dagskrár.

Erlent vinnuafl.

[13:39]

Málshefjandi var Guðrún Ögmundsdóttir.


Loftferðir, 1. umr.

Stjfrv., 252. mál. --- Þskj. 288.

[14:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 1. umr.

Frv. KLM o.fl., 32. mál (leiðarflugsgjöld). --- Þskj. 32.

[15:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um aðbúnað skipverja, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 184. mál. --- Þskj. 191.

[16:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hönnun og merkingar hjólreiðabrauta, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 248. mál. --- Þskj. 284.

[16:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:12.

---------------