
27. FUNDUR
þriðjudaginn 13. nóv.,
kl. 1.30 miðdegis.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum um fyrstu 11 dagskrármálin færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 11. þm. Reykv.
[13:32]
Heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, frh. 2. umr.
Stjfrv., 115. mál. --- Þskj. 115, nál. 298, brtt. 299.
Skipan opinberra framkvæmda, frh. 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 6. mál (eftirlit, Framkvæmdasýslan, samstarfsnefnd o.fl.). --- Þskj. 6.
Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, frh. fyrri umr.
Þáltill. KolH o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.
Vatnalög, frh. 1. umr.
Frv. SJS og KolH, 11. mál (vatnaflutningar). --- Þskj. 11.
Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.
Frv. KolH o.fl., 22. mál (kynlífsþjónusta, klám). --- Þskj. 22.
Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, frh. fyrri umr.
Þáltill. MF o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.
Húsnæðismál, frh. 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 41. mál (matsverð fasteigna). --- Þskj. 41.
Óhefðbundnar lækningar, frh. fyrri umr.
Þáltill. LMR o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33.
Fjárreiður ríkisins, frh. 1. umr.
Frv. JB, 26. mál (fjáraukalög). --- Þskj. 26.
Heilsuvernd í framhaldsskólum, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÁMöl o.fl., 37. mál. --- Þskj. 37.
Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök, frh. fyrri umr.
Þáltill. KF o.fl., 38. mál. --- Þskj. 38.
Umræður utan dagskrár.
Erlent vinnuafl.
Málshefjandi var Guðrún Ögmundsdóttir.
Loftferðir, 1. umr.
Stjfrv., 252. mál. --- Þskj. 288.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Loftferðir, 1. umr.
Frv. KLM o.fl., 32. mál (leiðarflugsgjöld). --- Þskj. 32.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um aðbúnað skipverja, fyrri umr.
Þáltill. GHall o.fl., 184. mál. --- Þskj. 191.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Hönnun og merkingar hjólreiðabrauta, fyrri umr.
Þáltill. ÍGP o.fl., 248. mál. --- Þskj. 284.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fundi slitið kl. 17:12.
---------------