Fundargerð 127. þingi, 29. fundi, boðaður 2001-11-14 23:59, stóð 13:41:07 til 18:17:29 gert 14 18:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

miðvikudaginn 14. nóv.,

að loknum 28. fundi.

Dagskrá:


Matvælaeftirlit.

Fsp. SJóh, 152. mál. --- Þskj. 152.

[13:42]

Umræðu lokið.


Farþegaflutningar til og frá Íslandi.

Fsp. KF, 181. mál. --- Þskj. 184.

[13:51]

Umræðu lokið.


Lagning ljósleiðara.

Fsp. SvanJ, 249. mál. --- Þskj. 285.

[14:08]

Umræðu lokið.


Fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu.

Fsp. ÁRÁ, 222. mál. --- Þskj. 247.

[14:26]

Umræðu lokið.


Offituvandi.

Fsp. SoG, 257. mál. --- Þskj. 296.

[14:39]

Umræðu lokið.


Kúabólusetning.

Fsp. KF, 261. mál. --- Þskj. 306.

[14:54]

Umræðu lokið.


Nýir framhaldsskólar.

Fsp. JB, 245. mál. --- Þskj. 279.

[15:04]


Iðnnám á landsbyggðinni.

Fsp. ÖJ, 267. mál. --- Þskj. 312.

[15:18]

Umræðu lokið.

[15:36]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Brottkast afla.

[15:36]

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag utandagskrárumræðu.

[16:12]

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.

[Fundarhlé. --- 16:18]

[17:51]

Útbýting þingskjala:


Færsla bókhalds í erlendri mynt.

Fsp. GE, 224. mál. --- Þskj. 250.

[17:51]

Umræðu lokið.


Heildarlántökur erlendis.

Fsp. GE, 225. mál. --- Þskj. 251.

[18:05]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 5. mál.

Fundi slitið kl. 18:17.

---------------