Fundargerð 127. þingi, 31. fundi, boðaður 2001-11-19 15:00, stóð 15:00:10 til 21:03:15 gert 19 21:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

mánudaginn 19. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Fasteignakaup, frh. 1. umr.

Stjfrv., 253. mál. --- Þskj. 291.

[15:03]


Kirkjuskipan ríkisins, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 19. mál (aðskilnaður ríkis og kirkju). --- Þskj. 19.

[15:03]


Vopnalög, frh. 1. umr.

Frv. ÁMöl o.fl., 40. mál (skoteldar). --- Þskj. 40.

[15:04]


Áfengislög, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 176. mál (framleiðsla innlendra léttvína). --- Þskj. 177.

[15:04]


Fjáraukalög 2001, frh. 1. umr.

Frv. JB o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.

[15:05]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. DrH o.fl., 45. mál (arður frá veiðifélögum). --- Þskj. 45.

[15:05]


Rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, frh. fyrri umr.

Þáltill. DrH o.fl., 46. mál. --- Þskj. 46.

[15:05]


Málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 162. mál (gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra). --- Þskj. 163, nál. 350.

[15:06]

[15:07]


Niðurstaða 7. aðildarríkjaþings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, ein umr.

Skýrsla umhvrh., 287. mál. --- Þskj. 349.

[15:08]

[17:51]

Útbýting þingskjala:

[19:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 10.--14. mál.

Fundi slitið kl. 21:03.

---------------