Fundargerð 127. þingi, 33. fundi, boðaður 2001-11-21 13:00, stóð 13:00:12 til 15:34:00 gert 22 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

miðvikudaginn 21. nóv.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[13:01]

Forseti las bréf þess efnis að Stefanía Óskarsdóttir tæki sæti Láru Margrétar Ragnarsdóttur, 6. þm. Reykv., og Helga Guðrún Jónasdóttir tæki sæti Árna M. Mathiesens, 1. þm. Reykn.

[13:03]

Útbýting þingskjala:


Áhrif framræslu votlendis á fuglalíf.

Fsp. ÖS, 61. mál. --- Þskj. 61.

[13:04]

Umræðu lokið.


Verndaráætlun fyrir Breiðafjörð.

Fsp. ÖS, 62. mál. --- Þskj. 62.

[13:13]

Umræðu lokið.


Skógræktarmál og Bernarsamningurinn.

Fsp. ÞSveinb, 109. mál. --- Þskj. 109.

[13:25]

Umræðu lokið.


Skýrsla um menningartengda ferðaþjónustu.

Fsp. GÁS, 205. mál. --- Þskj. 230.

[13:46]

Umræðu lokið.


Samgöngumál á Norðausturlandi.

Fsp. GPál, 283. mál. --- Þskj. 341.

[14:09]

Umræðu lokið.


Lögreglan í Reykjavík.

Fsp. GÁS, 206. mál. --- Þskj. 231.

[14:16]

Umræðu lokið.


Smávirkjanir í sveitum.

Fsp. GPál, 284. mál. --- Þskj. 342.

[14:35]

Umræðu lokið.


Afnám kvótasetningar.

Fsp. SvanJ, 210. mál. --- Þskj. 235.

[14:53]

Umræðu lokið.


Verðmæti steinbítskvóta.

Fsp. SvanJ, 213. mál. --- Þskj. 238.

[15:07]

Umræðu lokið.


Jöfnun námskostnaðar.

Fsp. DSn, 290. mál. --- Þskj. 353.

Umræðu lokið.

[15:22]

[15:32]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 15:34.

---------------