Fundargerð 127. þingi, 38. fundi, boðaður 2001-11-28 23:59, stóð 13:54:37 til 15:38:08 gert 28 15:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

miðvikudaginn 28. nóv.,

að loknum 37. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Viðbragðstími lögreglu.

[13:55]

Málshefjandi var dómsmálaráðherra Sólveig Pétursdóttir.


Útsendingar Ríkisútvarpsins um gervitungl.

Fsp. GÁS, 238. mál. --- Þskj. 265.

[14:06]

Umræðu lokið.


Sérframlag til framhaldsdeilda.

Fsp. JB, 244. mál. --- Þskj. 278.

[14:14]

Umræðu lokið.


Rannsókn Samkeppnisstofnunar á hækkun matvöruverðs.

Fsp. SJóh, 298. mál. --- Þskj. 363.

[14:26]

Umræðu lokið.


Afurðalán í landbúnaði.

Fsp. JB, 271. mál. --- Þskj. 321.

[14:42]

Umræðu lokið.


Gagnkvæmt samstarf við önnur ríki um fjármálastarfsemi.

Fsp. ÁRÁ, 299. mál. --- Þskj. 364.

[14:52]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:59]


Upplýsingar um fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga.

Fsp. LB, 277. mál. --- Þskj. 327.

[15:05]

Umræðu lokið.

[15:24]

Útbýting þingskjala:


Skattar af greiðslum úr kjaradeilusjóðum stéttarfélaga.

Fsp. SJóh, 297. mál. --- Þskj. 362.

[15:24]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 15:38.

---------------