Fundargerð 127. þingi, 42. fundi, boðaður 2001-12-04 13:30, stóð 13:30:06 til 22:48:02 gert 5 8:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

þriðjudaginn 4. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Afturköllun þingmála.

[13:32]

Forseti tilkynnti að fyrirspurnir á þskj. 271, 361 og 409 hefður verið kallaðar aftur.


Athugasemdir um störf þingsins.

Ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs.

[13:32]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum.

[13:45]

Málshefjandi var Einar Már Sigurðarson.


Um fundarstjórn.

Umræðuefni í athugasemdum um störf þingsins.

[13:53]

Málshefjandi var Magnús Stefánsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:01]


Fjáraukalög 2001, 3. umr.

Stjfrv., 128. mál. --- Þskj. 417, frhnál. 438, 452 og 453, brtt. 439, 440, 441, 442, 454 og 455.

[14:01]

[18:44]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:26]

[21:07]

[21:19]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 319. mál (tollkvótar og tollar af tóbaki). --- Þskj. 404.

[22:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[22:42]

Útbýting þingskjals:


Gjald af áfengi, 1. umr.

Stjfrv., 320. mál (tóbaksgjald). --- Þskj. 405.

[22:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--8. mál.

Fundi slitið kl. 22:48.

---------------