
42. FUNDUR
þriðjudaginn 4. des.,
kl. 1.30 miðdegis.
[13:31]
Afturköllun þingmála.
Forseti tilkynnti að fyrirspurnir á þskj. 271, 361 og 409 hefður verið kallaðar aftur.
Athugasemdir um störf þingsins.
Ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs.
Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.
Athugasemdir um störf þingsins.
Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum.
Málshefjandi var Einar Már Sigurðarson.
Um fundarstjórn.
Umræðuefni í athugasemdum um störf þingsins.
Málshefjandi var Magnús Stefánsson.
Afbrigði um dagskrármál.
Fjáraukalög 2001, 3. umr.
Stjfrv., 128. mál. --- Þskj. 417, frhnál. 438, 452 og 453, brtt. 439, 440, 441, 442, 454 og 455.
[18:44]
[Fundarhlé. --- 19:26]
[21:19]
Umræðu frestað.
Tollalög, 1. umr.
Stjfrv., 319. mál (tollkvótar og tollar af tóbaki). --- Þskj. 404.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[22:42]
Gjald af áfengi, 1. umr.
Stjfrv., 320. mál (tóbaksgjald). --- Þskj. 405.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 4.--8. mál.
Fundi slitið kl. 22:48.
---------------