Fundargerð 127. þingi, 44. fundi, boðaður 2001-12-05 23:59, stóð 14:38:17 til 18:01:42 gert 5 18:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

miðvikudaginn 5. des.,

að loknum 43. fundi.

Dagskrá:


Úthlutun ærgilda til svæða sem eru háð sauðfjárrækt.

Fsp. EKG, 243. mál. --- Þskj. 277.

[14:39]

Umræðu lokið.


Útflutningsskylda sauðfjárafurða.

Fsp. ÁRÁ, 259. mál. --- Þskj. 304.

[14:55]

Umræðu lokið.


Greiðslumark í sauðfjárbúskap.

Fsp. ÁRÁ, 260. mál. --- Þskj. 305.

[15:07]

Umræðu lokið.


Tónlistarnám fatlaðra.

Fsp. MF, 310. mál. --- Þskj. 386.

[15:19]

Umræðu lokið.


Rýmingaráætlanir.

Fsp. MF, 294. mál. --- Þskj. 359.

[15:34]

Umræðu lokið.


Vandi of feitra barna og ungmenna.

Fsp. ÁMöl, 304. mál. --- Þskj. 374.

[15:48]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 16:06]

[18:00]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--11. mál.

Fundi slitið kl. 18:01.

---------------