Fundargerð 127. þingi, 46. fundi, boðaður 2001-12-07 10:30, stóð 10:30:00 til 22:55:49 gert 7 23:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

föstudaginn 7. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um mannabreytingu í nefnd.

[10:33]

Forseti tilkynnti að Guðjón A. Kristjánsson tæki sæti Sverris Hermannssonar í allsherjarnefnd.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:34]

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslu um afbrigði að loknu hádegishléi. Einnig gætu orðið fleiri atkvæðagreiðslur þegar liði á daginn.


Fjárlög 2002, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 425, frhnál. 475, brtt. 456, 476, 477, 478, 479, 480, 481 og 482.

[10:34]

[12:28]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:13]

[13:30]

[13:45]

Útbýting þingskjala:

[15:21]

Útbýting þingskjala:

[18:58]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:36]

[20:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 22:55.

---------------