Fundargerð 127. þingi, 49. fundi, boðaður 2001-12-11 23:59, stóð 18:53:16 til 20:53:12 gert 11 21:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

þriðjudaginn 11. des.,

að loknum 48. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:54]


Tekjuskattur og eignarskattur o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 114. mál (skatthlutföll, verðbólguleiðréttingar, einstaklingar í atvinnurekstri o.fl.). --- Þskj. 515, brtt. 471, 524 og 528.

[18:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, 2. umr.

Stjfrv., 150. mál (EES-reglur). --- Þskj. 150, nál. 493, brtt. 494.

[19:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rafræn eignarskráning verðbréfa, 2. umr.

Stjfrv., 132. mál (skráning bréfa erlendis). --- Þskj. 132, nál. 539, brtt. 540.

[19:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar, 2. umr.

Stjfrv., 136. mál (reglugerð). --- Þskj. 136, nál. 525, brtt. 526.

[19:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:33]

Útbýting þingskjals:


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 319. mál (tollkvótar og tollar af tóbaki). --- Þskj. 404, nál. 537.

[19:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:46]

Útbýting þingskjals:


Gjald af áfengi, 2. umr.

Stjfrv., 320. mál (tóbaksgjald). --- Þskj. 405, nál. 538.

[19:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 230. mál (eftirlitsgjald). --- Þskj. 256, nál. 529, brtt. 530.

[20:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 20:53.

---------------