
50. FUNDUR
miðvikudaginn 12. des.,
kl. 10 árdegis.
[10:00]
Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 2. umr.
Stjfrv., 348. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 469, nál. 522.
Umræðu frestað.
Um fundarstjórn.
Umræða um frv. um ráðstafanir í ríkisfjármálum.
Málshefjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.
Samningur um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða, síðari umr.
Stjtill., 326. mál. --- Þskj. 413, nál. 532.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 2002, síðari umr.
Stjtill., 327. mál. --- Þskj. 414, nál. 533.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 2. umr.
Stjfrv., 289. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 352, nál. 517.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 11:27]
Innflutningur dýra, 1. umr.
Frv. landbn., 281. mál (heimild til gjaldtöku). --- Þskj. 339.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lífræn landbúnaðarframleiðsla, 1. umr.
Frv. landbn., 313. mál (EES-reglur). --- Þskj. 389.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tekjuskattur og eignarskattur o.fl., frh. 3. umr.
Stjfrv., 114. mál (skatthlutföll, verðbólguleiðréttingar, einstaklingar í atvinnurekstri o.fl.). --- Þskj. 515, brtt. 471, 524 og 528.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 550).
Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, frh. 2. umr.
Stjfrv., 150. mál (EES-reglur). --- Þskj. 150, nál. 493, brtt. 494.
Rafræn eignarskráning verðbréfa, frh. 2. umr.
Stjfrv., 132. mál (skráning bréfa erlendis). --- Þskj. 132, nál. 539, brtt. 540.
Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 136. mál (reglugerð). --- Þskj. 136, nál. 525, brtt. 526.
Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.
Stjfrv., 230. mál (eftirlitsgjald). --- Þskj. 256, nál. 529, brtt. 530.
Tollalög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 319. mál (tollkvótar og tollar af tóbaki). --- Þskj. 404, nál. 537.
Gjald af áfengi, frh. 2. umr.
Stjfrv., 320. mál (tóbaksgjald). --- Þskj. 405, nál. 538.
Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 2. umr.
Stjfrv., 289. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 352, nál. 517.
Samningur um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða, frh. síðari umr.
Stjtill., 326. mál. --- Þskj. 413, nál. 532.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 556).
Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 2002, frh. síðari umr.
Stjtill., 327. mál. --- Þskj. 414, nál. 533.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 557).
Innflutningur dýra, frh. 1. umr.
Frv. landbn., 281. mál (heimild til gjaldtöku). --- Þskj. 339.
Lífræn landbúnaðarframleiðsla, frh. 1. umr.
Frv. landbn., 313. mál (EES-reglur). --- Þskj. 389.
Stjórn fiskveiða, 2. umr.
Stjfrv., 193. mál (krókaaflamarksbátar). --- Þskj. 204, nál. 520 og 542, brtt. 521 og 541.
[14:17]
[17:02]
Umræðu frestað.
[Fundarhlé. --- 16:00]
Fundi slitið kl. 17:02.
---------------