
53. FUNDUR
fimmtudaginn 13. des.,
að loknum 52. fundi.
[Fundarhlé. --- 11:48]
Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.
Stjfrv., 193. mál (krókaaflamarksbátar). --- Þskj. 204, nál. 520 og 542, brtt. 521 og 541.
Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, 3. umr.
Stjfrv., 150. mál (EES-reglur). --- Þskj. 551.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 576).
Rafræn eignarskráning verðbréfa, 3. umr.
Stjfrv., 132. mál (skráning bréfa erlendis). --- Þskj. 552.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 577).
Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar, 3. umr.
Stjfrv., 136. mál (reglugerð). --- Þskj. 553.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 578).
Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.
Stjfrv., 230. mál (eftirlitsgjald). --- Þskj. 554.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 579).
Tollalög, 3. umr.
Stjfrv., 319. mál (tollkvótar og tollar af tóbaki). --- Þskj. 404.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 580).
Gjald af áfengi, 3. umr.
Stjfrv., 320. mál (tóbaksgjald). --- Þskj. 555.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 581).
Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 3. umr.
Stjfrv., 289. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 352.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 582).
Innflutningur dýra, 2. umr.
Frv. landbn., 281. mál (heimild til gjaldtöku). --- Þskj. 339.
Enginn tók til máls.
Lífræn landbúnaðarframleiðsla, 2. umr.
Frv. landbn., 313. mál (EES-reglur). --- Þskj. 389.
Enginn tók til máls.
Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.
Frv. allshn., 362. mál. --- Þskj. 519.
[Fundarhlé. --- 12:51]
Út af dagskrá voru tekin 12.--22. mál.
Fundi slitið kl. 13:32.
---------------