Fundargerð 127. þingi, 55. fundi, boðaður 2001-12-14 10:30, stóð 10:29:56 til 14:41:06 gert 14 16:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

föstudaginn 14. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Heilbrigðisþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 229. mál (Heyrnar- og talmeinastöð). --- Þskj. 255, nál. 588, brtt. 589.

[10:30]

[10:39]


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 145. mál (jöfnunargjald, heimtaugar). --- Þskj. 145, nál. 396, brtt. 397.

[10:40]


Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 146. mál (lögheimili). --- Þskj. 146, nál. 398.

[10:43]


Heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 169. mál (forgangsröð verkefna o.fl.). --- Þskj. 170, nál. 511, brtt. 512.

[10:44]


Kvikmyndalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 227. mál (heildarlög). --- Þskj. 253, nál. 559, brtt. 560.

[10:48]


Húsnæðismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 358. mál (afskrift af skuldum sveitarfélaga). --- Þskj. 509, nál. 558.

[10:51]


Girðingarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 180. mál (heildarlög). --- Þskj. 183, nál. 502, brtt. 503 og 569.

[10:54]


Sameignarfyrirtæki um Orkuveitu Reykjavíkur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 366. mál. --- Þskj. 562, nál. 567.

[10:57]


Náttúruvernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 159. mál (Náttúruverndarráð o.fl.). --- Þskj. 160, nál. 570, brtt. 571.

[11:01]


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 160. mál (gjald til Náttúruverndarráðs). --- Þskj. 161, nál. 572.

[11:07]


Leigubifreiðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 167. mál (heildarlög). --- Þskj. 168, nál. 416, 443 og 444, brtt. 418.

[11:09]


Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 282. mál (gjald fyrir rekstrarleyfi). --- Þskj. 340, nál. 534 og 594, brtt. 546.

[11:21]


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allshn., 362. mál. --- Þskj. 519.

Enginn tók til máls.

[11:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 611).

[11:28]

Útbýting þingskjala:


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002, 3. umr.

Stjfrv., 348. mál(breyting ýmissa laga) . --- Þskj. 593, brtt. 596.

[11:28]

[11:58]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 193. mál (krókaaflamarksbátar). --- Þskj. 575, brtt. 592.

[13:07]

[13:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:17]

[14:32]

Útbýting þingskjala:


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002, frh. 3. umr.

Stjfrv., 348. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 593, brtt. 596.

[14:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 623).


Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 193. mál (krókaaflamarksbátar). --- Þskj. 575, brtt. 592.

[14:36]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 624).

Fundi slitið kl. 14:41.

---------------