Fundargerð 127. þingi, 59. fundi, boðaður 2002-01-23 23:59, stóð 13:38:04 til 15:31:01 gert 24 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

miðvikudaginn 23. jan.,

að loknum 58. fundi.

Dagskrá:


Áhrif lækkunar tekjuskatts.

Fsp. PHB, 351. mál. --- Þskj. 487.

[13:38]

Umræðu lokið.


Forvarnasjóður.

Fsp. PHB, 352. mál. --- Þskj. 488.

[13:53]

Umræðu lokið.


Sjúkrahótel.

Fsp. ÞBack, 364. mál. --- Þskj. 535.

[14:10]

Umræðu lokið.


Húsnæði Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur.

Fsp. ÁMöl, 376. mál. --- Þskj. 597.

[14:26]

Umræðu lokið.


Sjóðir starfsfólks heilsugæslustöðva.

Fsp. PHB, 382. mál. --- Þskj. 616.

[14:39]

Umræðu lokið.

[14:56]

Útbýting þingskjala:


Könnun á vegum OECD á námsgetu skólabarna.

Fsp. ÞKG, 354. mál. --- Þskj. 490.

[14:57]

Umræðu lokið.


Útkallstími björgunarþyrlu og stjórn björgunaraðgerða.

Fsp. GAK, 369. mál. --- Þskj. 565.

[15:11]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:31.

---------------