Fundargerð 127. þingi, 60. fundi, boðaður 2002-01-24 10:30, stóð 10:30:14 til 17:27:15 gert 25 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

fimmtudaginn 24. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu og þjónusta Ríkisútvarpsins.

[10:31]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Staða og þróun löggæslu.

Beiðni JóhS o.fl. um skýrslu, 392. mál. --- Þskj. 649.

[11:02]


Loftferðir, 2. umr.

Stjfrv., 252. mál (eftirlitsheimildir Flugmálastjórnar, flugvernd, gjöld o.fl.). --- Þskj. 288, nál. 548 og 568, brtt. 549.

[11:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning skipa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 285. mál (þurrleiguskráning fiskiskipa). --- Þskj. 347.

[12:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:58]


Samgönguáætlun, 1. umr.

Stjfrv., 384. mál. --- Þskj. 625.

og

Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 385. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 639.

[13:32]

[14:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:14]

Útbýting þingskjala:


Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, 1. umr.

Stjfrv., 387. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 641.

[17:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verslun með áfengi og tóbak, 1. umr.

Stjfrv., 312. mál (skráningargjald og trygging). --- Þskj. 388.

[17:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðendur, 1. umr.

Stjfrv., 370. mál (EES-reglur). --- Þskj. 566.

[17:25]

[17:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--10. mál.

Fundi slitið kl. 17:27.

---------------