
61. FUNDUR
mánudaginn 28. jan.,
kl. 3 síðdegis.
Varamenn taka þingsæti.
Forseti las bréf þess efnis að Katrín Andrésdóttir tæki sæti Margrétar Frímannsdóttur, 3. þm. Suðurl., og Ólafur Björnsson tæki sæti Drífu Hjartardóttur, 1. þm. Suðurl.
[15:04]
Athugasemdir um störf þingsins.
Svör um sölu ríkisjarða.
Málshefjandi var Ásta R. Jóhannsdóttir.
Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
Afstaða Bandríkjastjórnar gagnvart Palestínu.
Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ um tekjuskiptingu á Íslandi.
Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.
Samþjöppun fyrirtækja á matvælamarkaði og hækkun vöruverðs.
Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.
Olíuleit við Ísland.
Spyrjandi var Guðmundur Hallvarðsson.
Fjarskiptasamband í Vestfjarðagöngunum.
Spyrjandi var Jón Bjarnason.
Opnun Þjóðminjasafnsins.
Spyrjandi var Mörður Árnason.
Ræðutími í munnlegum fyrirspurnatíma.
Forseti ítrekaði tímalengd og takmörkun ræðutíma í óundirbúnum fyrirspurnatíma.
Loftferðir, frh. 2. umr.
Stjfrv., 252. mál (eftirlitsheimildir Flugmálastjórnar, flugvernd, gjöld o.fl.). --- Þskj. 288, nál. 548 og 568, brtt. 549.
Skráning skipa, frh. 1. umr.
Stjfrv., 285. mál (þurrleiguskráning fiskiskipa). --- Þskj. 347.
Samgönguáætlun, frh. 1. umr.
Stjfrv., 384. mál. --- Þskj. 625.
Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., frh. 1. umr.
Stjfrv., 385. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 639.
Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, frh. 1. umr.
Stjfrv., 387. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 641.
Verslun með áfengi og tóbak, frh. 1. umr.
Stjfrv., 312. mál (skráningargjald og trygging). --- Þskj. 388.
Endurskoðendur, frh. 1. umr.
Stjfrv., 370. mál (EES-reglur). --- Þskj. 566.
Virðisaukaskattur, 1. umr.
Stjfrv., 315. mál (viðauki, niðurfelling gjalda, endurgreiðslur o.fl.). --- Þskj. 391.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Bindandi álit í skattamálum, 1. umr.
Stjfrv., 316. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 392.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.
Stjfrv., 347. mál (reikningshald í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 468.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[16:42]
Stjórn fiskveiða, 1. umr.
Stjfrv., 425. mál (handfæraveiðar með dagatakmörkunum). --- Þskj. 685.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fundi slitið kl. 18:44.
---------------