
63. FUNDUR
miðvikudaginn 30. jan.,
kl. 1.30 miðdegis.
[13:31]
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða.
Athugasemdir um störf þingsins.
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að draga úr verðbólgu.
Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.
Talsmaður útlendinga á Íslandi, frh. fyrri umr.
Þáltill. GÖ o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.
Samstarf fagstétta í heilsugæsluþjónustu, frh. fyrri umr.
Þáltill. KF o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55.
Rannsóknir á þorskeldi, frh. fyrri umr.
Þáltill. KVM o.fl., 56. mál. --- Þskj. 56.
Lyfjatjónstrygging, frh. 1. umr.
Frv. ÁRJ o.fl., 127. mál. --- Þskj. 127.
Rannsóknir á útbreiðslu, stofnstærð og veiðiþoli kúfskeljar, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÖS o.fl., 131. mál. --- Þskj. 131.
Heildarstefna um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana, frh. fyrri umr.
Þáltill. EKG o.fl., 233. mál. --- Þskj. 260.
Almannatryggingar, frh. 1. umr.
Frv. ÞBack, 268. mál (sjúkraflug). --- Þskj. 313.
Verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÞSveinb o.fl., 276. mál. --- Þskj. 326.
Skráningarskylda skipa, frh. fyrri umr.
Þáltill. GAK, 302. mál. --- Þskj. 367.
Skyldutrygging lífeyrisréttinda, frh. 1. umr.
Frv. ÁRÁ o.fl., 361. mál (fjárfesting í sparisjóðum). --- Þskj. 518.
Endurheimt Drekkingarhyls í Almannagjá, frh. fyrri umr.
Þáltill. MÁ og KVM, 405. mál. --- Þskj. 662.
Sjómannalög, 1. umr.
Frv. HjÁ o.fl., 418. mál (bótaréttur). --- Þskj. 677.
Fundi slitið kl. 13:43.
---------------