
68. FUNDUR
mánudaginn 4. febr.,
kl. 3 síðdegis.
Varamenn taka þingsæti.
Forseti las bréf þess efnis að Gunnlaugur Stefánsson tæki sæti Einars Más Sigurðarsonar, 4. þm. Austurl., og Helga Guðrún Jónasdóttir tæki sæti Árna R. Árnasonar, 11. þm. Reykn.
[15:03]
Athugasemdir um störf þingsins.
Frumvarp um afnám gjalds á menn utan trúfélaga.
Málshefjandi var Mörður Árnason.
Athugasemdir um störf þingsins.
Breytingar á gjaldskrám til að ná niður verðlagi.
Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Iðnaðarlög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 137. mál (iðnráð). --- Þskj. 137, nál. 428, brtt. 429.
Geislavarnir, frh. 1. umr.
Stjfrv., 344. mál (heildarlög). --- Þskj. 460.
Almannatryggingar o.fl., frh. 1. umr.
Stjfrv., 359. mál (tekjuhugtak, bótaútreikningur o.fl.). --- Þskj. 510.
Unglingamóttaka og getnaðarvarnir, frh. fyrri umr.
Þáltill. GÖ o.fl., 317. mál. --- Þskj. 393.
Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, frh. fyrri umr.
Þáltill. JóhS o.fl., 57. mál. --- Þskj. 57.
Áfallahjálp innan sveitarfélaga, frh. fyrri umr.
Þáltill. HjÁ o.fl., 141. mál. --- Þskj. 141.
Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, frh. fyrri umr.
Þáltill. JóhS o.fl., 239. mál. --- Þskj. 266.
Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál), frh. síðari umr.
Stjtill., 321. mál. --- Þskj. 406, nál. 694.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 735).
Alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi, frh. fyrri umr.
Stjtill., 406. mál. --- Þskj. 663.
Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 2. umr.
Frv. GunnB o.fl., 39. mál. --- Þskj. 39, nál. 434 og 618, brtt. 435 og 727.
[17:23]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Verslun með áfengi og tóbak, frh. 1. umr.
Frv. VE o.fl., 135. mál (smásöluverslun með áfengi). --- Þskj. 135.
[18:29]
[Fundarhlé. --- 19:14]
[19:58]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, frh. fyrri umr.
Þáltill. KLM o.fl., 266. mál. --- Þskj. 311.
Umræðu frestað.
Út af dagskrá voru tekin 13.--14. mál.
Fundi slitið kl. 23:20.
---------------