Fundargerð 127. þingi, 68. fundi, boðaður 2002-02-04 15:00, stóð 15:00:22 til 23:20:49 gert 5 8:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

mánudaginn 4. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Forseti las bréf þess efnis að Gunnlaugur Stefánsson tæki sæti Einars Más Sigurðarsonar, 4. þm. Austurl., og Helga Guðrún Jónasdóttir tæki sæti Árna R. Árnasonar, 11. þm. Reykn.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvarp um afnám gjalds á menn utan trúfélaga.

[15:03]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Athugasemdir um störf þingsins.

Breytingar á gjaldskrám til að ná niður verðlagi.

[15:04]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Iðnaðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 137. mál (iðnráð). --- Þskj. 137, nál. 428, brtt. 429.

[15:22]


Geislavarnir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (heildarlög). --- Þskj. 460.

[15:27]


Almannatryggingar o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 359. mál (tekjuhugtak, bótaútreikningur o.fl.). --- Þskj. 510.

[15:28]


Unglingamóttaka og getnaðarvarnir, frh. fyrri umr.

Þáltill. GÖ o.fl., 317. mál. --- Þskj. 393.

[15:28]


Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 57. mál. --- Þskj. 57.

[15:28]


Áfallahjálp innan sveitarfélaga, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 141. mál. --- Þskj. 141.

[15:29]


Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 239. mál. --- Þskj. 266.

[15:29]


Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál), frh. síðari umr.

Stjtill., 321. mál. --- Þskj. 406, nál. 694.

[15:30]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 735).


Alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi, frh. fyrri umr.

Stjtill., 406. mál. --- Þskj. 663.

[15:30]


Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 2. umr.

Frv. GunnB o.fl., 39. mál. --- Þskj. 39, nál. 434 og 618, brtt. 435 og 727.

[15:31]

[17:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verslun með áfengi og tóbak, frh. 1. umr.

Frv. VE o.fl., 135. mál (smásöluverslun með áfengi). --- Þskj. 135.

[18:17]

[18:29]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:14]

[19:58]

Útbýting þingskjals:

[19:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, frh. fyrri umr.

Þáltill. KLM o.fl., 266. mál. --- Þskj. 311.

[22:05]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13.--14. mál.

Fundi slitið kl. 23:20.

---------------