Fundargerð 127. þingi, 69. fundi, boðaður 2002-02-05 13:30, stóð 13:30:14 til 19:48:20 gert 6 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

þriðjudaginn 5. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Forseti gerði grein fyrir í hvaða röð dagskrármál yrðu tekin fyrir á fundinum.


Athugasemdir um störf þingsins.

Sala Landssímans.

[13:32]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frh. 2. umr.

Frv. GunnB o.fl., 39. mál. --- Þskj. 39, nál. 434 og 618, brtt. 435 og 727.

[13:52]


Verslun með áfengi og tóbak, frh. 1. umr.

Frv. VE o.fl., 135. mál (smásöluverslun með áfengi). --- Þskj. 135.

[14:01]


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 698.

[14:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 1. umr.

Stjfrv., 371. mál (dreifing ösku, kirkjugarðaráð o.fl.). --- Þskj. 573.

[15:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kirkju- og manntalsbækur, 1. umr.

Stjfrv., 372. mál (kostnaður). --- Þskj. 574.

[16:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, 1. umr.

Stjfrv., 427. mál (hryðjuverk). --- Þskj. 687.

[16:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kirkjubyggingasjóður, 1. umr.

Stjfrv., 428. mál. --- Þskj. 688.

[17:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eldi nytjastofna sjávar, 1. umr.

Stjfrv., 333. mál. --- Þskj. 424.

[17:04]

[17:15]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 17:18]


Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, frh. fyrri umr.

Þáltill. KLM o.fl., 266. mál. --- Þskj. 311.

[17:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Átraskanir, frh. fyrri umr.

Þáltill. KF o.fl., 337. mál. --- Þskj. 436.

[17:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 389. mál. --- Þskj. 645.

[17:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:47]

Útbýting þingskjals:


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. HjÁ og VE, 140. mál (hægri beygja á móti rauðu ljósi). --- Þskj. 140.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningur jarðefnaeldsneytis eftir Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ og SJóh, 232. mál. --- Þskj. 259.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--11. og 14. mál.

Fundi slitið kl. 19:48.

---------------