Fundargerð 127. þingi, 71. fundi, boðaður 2002-02-06 23:59, stóð 13:57:29 til 16:13:22 gert 6 17:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

miðvikudaginn 6. febr.,

að loknum 70. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Bréf Verslunarráðs til viðskiptaráðherra um rannsókn Samkeppnisstofnunar á ólöglegu verðsamráði olíufélaganna.

[13:58]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Fríverslunarsamningur við Kanada.

Fsp. RG, 273. mál. --- Þskj. 323.

[14:20]

Umræðu lokið.


Hvalir.

Fsp. GunnB, 258. mál. --- Þskj. 303.

[14:34]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ummæli 9. þm. Reykjavíkur.

[14:48]

Málshefjandi var sjávarútvegsráðherra.


Kynning á málstað Íslands í hvalveiðimálum.

Fsp. MS, 324. mál. --- Þskj. 411.

[14:51]

Umræðu lokið.


Einkarekstur göngudeildar við Landspítala -- háskólasjúkrahús.

Fsp. KPál, 303. mál. --- Þskj. 373.

[15:14]

Umræðu lokið.


Þátttaka almannatrygginga í ferðakostnaði foreldra barna á meðferðarstofnunum.

Fsp. ÁRJ, 399. mál. --- Þskj. 656.

[15:27]

Umræðu lokið.


Bólusetning gegn barnasjúkdómum.

Fsp. JóhS, 420. mál. --- Þskj. 680.

[15:39]

Umræðu lokið.


Vegaframkvæmdir á Hellisheiði og í Þrengslum.

Fsp. ÓB, 432. mál. --- Þskj. 695.

[15:52]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fyrirspurnafundir og utandagskrármál.

[16:10]

Málshefjandi var Kristján Pálsson.

[16:12]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--14. mál.

Fundi slitið kl. 16:13.

---------------