
73. FUNDUR
fimmtudaginn 7. febr.,
að loknum 72. fundi.
[13:38]
Afbrigði um dagskrármál.
Bótaábyrgð vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, 3. umr.
Stjfrv., 387. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 776.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 777).
Hafnalög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 386. mál (heildarlög). --- Þskj. 640.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Iðnaðarlög, 3. umr.
Stjfrv., 137. mál (iðnráð). --- Þskj. 734.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almenn hegningarlög, 2. umr.
Stjfrv., 185. mál (kynferðisbrot gegn börnum). --- Þskj. 192, nál. 523, frhnál. 728.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningsbundnir gerðardómar, 2. umr.
Stjfrv., 203. mál (fullnusta erlendra gerðardóma). --- Þskj. 228, nál. 729.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Getraunir, 2. umr.
Stjfrv., 314. mál (reikningsár). --- Þskj. 390, nál. 745.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Áhugamannahnefaleikar, 3. umr.
Frv. GunnB o.fl., 39. mál. --- Þskj. 748, brtt. 772.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Þingsköp Alþingis, 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 119. mál (rannsóknarvald þingnefnda). --- Þskj. 119.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Um fundarstjórn.
Yfirlýsing frá þingflokki Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs.
Málshefjandi var Þuríður Backman.
Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, fyrri umr.
Þáltill. GHall o.fl., 120. mál. --- Þskj. 120.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Barnalög, 1. umr.
Frv. ÁRJ o.fl., 125. mál (faðernismál). --- Þskj. 125.
[16:27]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Áfengislög, 1. umr.
Frv. RG o.fl., 126. mál (viðvörunarmerki á umbúðir). --- Þskj. 126.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Endurskoðun á reglum um innheimtu virðisaukaskatts, fyrri umr.
Þáltill. ÓB, 430. mál. --- Þskj. 691.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Afnám gjalds á menn utan trúfélaga, 1. umr.
Frv. MÁ og ÁRJ, 417. mál. --- Þskj. 676.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 12.--17. mál.
Fundi slitið kl. 18:33.
---------------