Fundargerð 127. þingi, 74. fundi, boðaður 2002-02-11 15:00, stóð 15:00:16 til 19:44:14 gert 12 8:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

mánudaginn 11. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Þingsályktunartillaga um stefnu í byggðamálum 2002--2005.

[15:02]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Sala Landssímans.

[15:22]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Samkeppnisstofnun.

[15:30]

Spyrjandi var Gunnlaugur Stefánsson.


Endurskoðun EES-samningsins.

[15:35]

Spyrjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Fullgilding Árósasamningsins.

[15:40]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Undirbúningur heimsóknar Yassers Arafats.

[15:47]

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Sala á útflutningskindakjöti innan lands.

[15:51]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Iðnaðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 137. mál (iðnráð). --- Þskj. 734.

[15:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 792).


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 185. mál (kynferðisbrot gegn börnum). --- Þskj. 192, nál. 523, frhnál. 728.

[15:58]


Samningsbundnir gerðardómar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 203. mál (fullnusta erlendra gerðardóma). --- Þskj. 228, nál. 729.

[15:59]


Getraunir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 314. mál (reikningsár). --- Þskj. 390, nál. 745.

[16:00]


Hafnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 386. mál (heildarlög). --- Þskj. 640.

[16:01]


Áhugamannahnefaleikar, frh. 3. umr.

Frv. GunnB o.fl., 39. mál. --- Þskj. 748, brtt. 772.

[16:01]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 793).


Þingsköp Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 119. mál (rannsóknarvald þingnefnda). --- Þskj. 119.

[16:04]


Barnalög, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 125. mál (faðernismál). --- Þskj. 125.

[16:06]


Áfengislög, frh. 1. umr.

Frv. RG o.fl., 126. mál (viðvörunarmerki á umbúðir). --- Þskj. 126.

[16:06]


Afnám gjalds á menn utan trúfélaga, frh. 1. umr.

Frv. MÁ og ÁRJ, 417. mál. --- Þskj. 676.

[16:07]


Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 120. mál. --- Þskj. 120.

[16:07]


Endurskoðun á reglum um innheimtu virðisaukaskatts, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓB, 430. mál. --- Þskj. 691.

[16:09]


Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2000, frh. einnar umr.

[16:11]

Umræðu lokið.


Starfsemi Byggðastofnunar og framvinda byggðaáætlunar, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra, frh. einnar umr.

[16:24]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 19:44.

---------------