Fundargerð 127. þingi, 79. fundi, boðaður 2002-02-18 15:00, stóð 15:00:16 til 19:20:38 gert 19 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

mánudaginn 18. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:01]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Norðurl. v.

[15:01]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Umræða um einkavæðingarnefnd og sölu Landssímans.

[15:01]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal, frh. 1. umr.

Stjfrv., 503. mál. --- Þskj. 795.

[15:24]


Verndun hafs og stranda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 492. mál (heildarlög). --- Þskj. 782.

[15:26]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 1. umr.

Frv. GunnS o.fl., 457. mál (barnalífeyrir). --- Þskj. 737.

[15:27]


Innra eftirlit heilbrigðisþjónustu, frh. fyrri umr.

Þáltill. GunnS o.fl., 465. mál. --- Þskj. 746.

[15:27]


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 185. mál (kynferðisbrot gegn börnum). --- Þskj. 192.

Enginn tók til máls.

[15:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 820).


Samningsbundnir gerðardómar, 3. umr.

Stjfrv., 203. mál (fullnusta erlendra gerðardóma). --- Þskj. 228.

Enginn tók til máls.

[15:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 821).


Getraunir, 3. umr.

Stjfrv., 314. mál (reikningsár). --- Þskj. 390.

Enginn tók til máls.

[15:29]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 822).


Umræður utan dagskrár.

Störf og starfskjör einkavæðingarnefndar.

Málshefjandi var Kristján L. Möller.

[15:29]

[15:57]

Útbýting þingskjals:


Um fundarstjórn.

Athugasemd forseta.

[15:58]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 493. mál (lögreglumenn). --- Þskj. 783.

[15:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög og lögreglulög, 1. umr.

Stjfrv., 494. mál (sendierindrekar, grímubann, starfslok lögreglumanna o.fl.). --- Þskj. 784.

[16:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn landbroti, 1. umr.

Stjfrv., 504. mál (heildarlög). --- Þskj. 796.

[17:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eldi og heilbrigði sláturdýra, 1. umr.

Stjfrv., 505. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 797.

[18:24]

[19:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:20.

---------------