
80. FUNDUR
þriðjudaginn 19. febr.,
kl. 1.30 miðdegis.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Norðurl. e.
[13:32]
Athugasemdir um störf þingsins.
Svar við fyrirspurn.
Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.
Um fundarstjórn.
Málflutningur stjórnarandstöðunnar.
Málshefjandi var Sigríður A. Þórðardóttir.
Umræður utan dagskrár.
Þróun tengsla Íslands og Evrópusambandsins.
Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Almenn hegningarlög og lögreglulög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 494. mál (sendierindrekar, grímubann, starfslok lögreglumanna o.fl.). --- Þskj. 784.
Varnir gegn landbroti, frh. 1. umr.
Stjfrv., 504. mál (heildarlög). --- Þskj. 796.
Eldi og heilbrigði sláturdýra, frh. 1. umr.
Stjfrv., 505. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 797.
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.
Stjfrv., 493. mál (lögreglumenn). --- Þskj. 783.
Umgengni um nytjastofna sjávar, 2. umr.
Stjfrv., 286. mál (brottkast afla). --- Þskj. 348, nál. 808, brtt. 809.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Siðareglur í stjórnsýslunni, fyrri umr.
Þáltill. JóhS o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Siðareglur fyrir alþingismenn, fyrri umr.
Þáltill. JóhS o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, fyrri umr.
Þáltill. JóhS o.fl., 116. mál. --- Þskj. 116.
[17:26]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tekjuskattur og eignarskattur o.fl., 1. umr.
Frv. PHB og KF, 156. mál (sjómannaafsláttur). --- Þskj. 156.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tilraunaveiðar á miðsjávartegundum í úthafinu, fyrri umr.
Þáltill. ÖS o.fl., 161. mál. --- Þskj. 162.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[19:04]
Sjóðandi lághitasvæði, fyrri umr.
Þáltill. ÖHJ o.fl., 192. mál. --- Þskj. 203.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.
Frv. HjÁ o.fl., 194. mál (afnám skylduaðildar). --- Þskj. 205.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ferðaþjónusta á norðausturhorni Íslands, fyrri umr.
Þáltill. ÖS o.fl., 199. mál. --- Þskj. 213.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.
Frv. SvanJ o.fl., 202. mál (kosningarréttur erlendra ríkisborgara). --- Þskj. 227.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vatnsból sveitarfélaganna á Suðurnesjum, fyrri umr.
Þáltill. KPál og ÁRÁ, 235. mál. --- Þskj. 262.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Meðferð opinberra mála, 1. umr.
Frv. ÖJ, 265. mál (áfrýjunarréttur, fjölskipaður dómur). --- Þskj. 310.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 5., 7., 10., 17. og 20. mál.
Fundi slitið kl. 20:26.
---------------