Fundargerð 127. þingi, 82. fundi, boðaður 2002-02-26 13:30, stóð 13:30:16 til 21:58:13 gert 27 8:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

þriðjudaginn 26. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Yfirlýsing frá þingflokki Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs.

[13:32]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Boðað frumvarp um stjórn fiskveiða.

[13:33]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Póstþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 168. mál (heildarlög). --- Þskj. 169, nál. 805 og 831, brtt. 806 og 862.

[13:56]


Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 520. mál (gjaldtökuheimildir og náttúrustofur). --- Þskj. 818.

[14:07]


Náttúruvernd, frh. 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 200. mál (gróðurvinjar á hálendinu). --- Þskj. 214.

[14:08]


Umgengni um nytjastofna sjávar, 3. umr.

Stjfrv., 286. mál (brottkast afla). --- Þskj. 866.

Enginn tók til máls.

[14:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 876).


Stefna í byggðamálum 2002--2005, fyrri umr.

Stjtill., 538. mál. --- Þskj. 843.

[14:09]

[16:55]

Útbýting þingskjala:

[18:46]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:39]

[19:45]

[20:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--14. mál.

Fundi slitið kl. 21:58.

---------------